Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 118

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 118
þegann í farangursgeymsluna. Þetta var unglingspiltur sem var í Hlíð í Kollaftrði og hafði reyndar ekki verið reiknað með í þessa ferð, hann vildi allt til vinna til að komast á skemmtunina þó hann yrði að sitja innilokaður í farangursgeymslunni. Veðrið lék við okkur, blankandi logn og sólskin allan daginn. Bíllinn var þungur og vegurinn bauð ekki upp á hraðakstur. Mig minnir að ferðin suður tæki u.þ.b. 3 klst. En tíminn var fljótur að líða og mikið sungið eins og alltaf þegar Tungusveitungar voru saman í bíl. Uppi á Steinadalsheiðinni var stoppað um stund til að lofa fólkinu að rétta úr sér og svoleiðis. Þar sem eng- in var hreinlætisaðstaðan benti Andrés farþegunt á hina margrómuðu aðferð Olafs Ketilssonar, sem fólst í því að karl- mennirnir röðuðu sér annars vegar við rútuna en konurnar hinsvegar. Hann lofaði þó að gera ekki eins og Oli Ket., sem keyrði burt þegar athöfnin stóð sem hæst. Flest höfðum við einhvern tíma komið í Króksfjarðarnes á ball, oftast þá á hestum, en sveitir sunnan Gilsfjarðar voru okk- ur flestum ókunn lönd. Það voru Saurbænum hagstæð skilyrði að sýna sig forvitnum augum ferðafólksins á þessum sólskinsdegi enda skartaði hann sínu fegursta. Eftir knattspyrnuleikinn, sem ég man nú ekki lengur hvernig fór, var haldið í samkomuhúsið á Hólnum þar sem dansað var af miklu fjöri undir dunandi harmonikkumúsik Kollafjarðarnes- bræðra langt fram á kvöld. Það var talsvert farið að skyggja þeg- ar lagt var af stað heimleiðis. Fljótlega fór þá að bera á því að sinadráttur færi að gera okkur sumum boltamönnunum lífið leitt. Urðu þá mikil umbrot og óværð í rútunni því þrengsli voru mikil. Helsta ráðið var að standa og var þó ekki þægilegt því lágt var til lofts í þessum gömlu rútum. Andrés stoppaði loks bílinn og hleypti þeim út sem verst voru haldnir, svo þeir gætu jafnað sig. Kryddaði hann svo upp á tilveruna þarna í myrkrinu á Steinadalsheiðinni með því að segja mannskapnum mergjaðar draugasögur. Þegar kom niður á Steinadalinn fór að færast værð yfir mann- skapinn. Það var mánudagur að morgni og ekki er ég grunlaus um að sumir hafi verið syfjulegir yfir morgunkaffmu. Þetta var í fyrsta sinn sem unga fólkið í Tungusveitinni fór 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.