Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 28

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 28
grímsfirðinum, en sunnanrok út úr Kollafirðinum. Þar sem rok- strengirnir mættust fram undan Hvalsárhöfðanum myndaðist því ólgandi röst, manni sýndist myndast þarna hryggur á sjón- um. Þegar við komum inn að Smáhömrum aftur var farið að skyggja, versta rokið var þá afstaðið, þó enn væri stormur. Ekkert hafði frést af Svaninum frekar. Hólmavíkurbátarnir komu að um þetta leyti. Þegar búið var að koma Hilmi að bryggju, sneri Jóhann Guðmundsson, skipsþóri á Guðmundi strax út á fjörð aftur til að leita að Svaninum. Þá var töluvert far- ið að skyggja, en þeir voru með sterkan ljóskastara sem þeir not- uðu við leitina. Þeir leituðu lengi kvölds fyrir austan Grímsey og út af Kollafirðinum, en urðu einskis varir. Þegar versta veðrið var gengið niður sendi Slysavarnarfélagið flugvél norður, flaug hún um flóann innanverðan nokkra hringi, en varð ekki vör við neitt, enda voru skilyrði ekki góð. Þegar við sáum fram á að við gætum ekkert aðhafst sem orð- ið gæti til bjargar lögðum við af stað heim. Það var komið myrk- ur og veðrið gengið mikið niður. Vonin um að mennirnir hefðu bjargast var nú alveg að fjara út. Það voru erfið sporin heim að þessu sinni, án þriggja bræðra sinna sem maður hafði lifað og hrærst með allt sitt líf og alltaf höfðu verið manni skjól og fyrir- mynd í leik og starfi. Heima á Heydalsá biðu mamma, Dísa ásamt Guðbrandi syni sínum á öðru ári og Sigurgeir, þá 14 ára. Torfi var þá við nám í Kennaraskólanum í Reykjavík og Bragi á Reykjaskóla. Móðir mín var nú aldrei vön að bera sorgir sínar utan á sér, ég hafði oft í bernsku grátið og leitað mér huggunar við hennar hlýja barm, en nú urðu um stund hlutverkaskipti og hún gaf tárum og tilfinningum lausan taum. Það varði þó ekki lengi og hún rétti sig upp, strauk burtu tárin og sagðist nú ætla niður og hita kaffi fýrir fólkið. Eg hringdi í Jónatan Benediktsson kaupfélagssþóra á Hólma- vík og við ræddum hvað helst væri hægt að gera, t.d. að farið yrði út í Grímsey strax og fært væri og gengnar fjörur við flóann. Að síðustu bað ég hann að sjá um það fýrir okkar hönd að allt yrði gert sem hægt væri í þessum efnum. Seinna um kvöldið héldum við Guðjón svo áfram ferðinni, 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.