Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 103

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 103
Af hveiju komum við hér saman í kvöld? Vegna þess að við eigum sameiginlegar minningar og reynsla okkar er um margt svipað. Það sem sameinar okkur er skólinn, og skólinn var ekki síst skólastjórinn. Minningin um áhuga hans og umhyggju, svip hans og fas, rödd og orðfæri er hluti af mörgu sem orðið hefur partur af okkur, og áhrifa þess gætir þó að við gerum okkur ekki grein fyrir því. Þetta ásamt öðru mótaði okkur á þeim árum þeg- ar við vorum að brjótast í gegnum gelgjuskeiðið. Eg finn angan hveravatnsins og smekkinn af hverasoðnu rúgbrauðinu þegar ég heyri Reykjaskóla nefndan. Skáldið sagði: „Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd þá ertu á framtíðarvegi.“ Það er okkar eigin æska sem réttir okkur hönd- ina. Við erum þeir unglingar sem eru á vegi til framtíðar, og ef við horfum djúpt í andlit hvers annars þá sjáum við sama fólkið sem var fyrir hálfri öld að þyrlast inn í nútímann. Við skulum forðast að hverfa frá æskunni sem býr í bijósti okkar, en við gleymum svo oft. Við höfum fengið að lifa margt: vonir og von- brigði, sorgir og gleði, - allt sem fylgir því að lifa. Og lífið er undursamlegast og stórkostlegast af öllu, óskiljanlegt, grinunt og líknsamt, en alltaf eftirsóknarvert. Þessi stund og allar stundir eru okkar líf. Vissulega gleymum við mörgu, nöfnum, atvikum, við rugl- umst í árum og mánuðum. En minningin er ef til vill öðru frem- ur það sem við geymum án þess að átta okkur ætíð á því hvað það er sem við minnumst. Onn og erill hversdagsins á skólan- um, leikur og lestur, ný þekking, jafnvei snerting og lognkyrr fjörður í frosti og tunglsljósi, eða póstur að heiman eða gálaust hjal ungra stráka sem þóttust vera að verða fullorðnir, öll þessi nána samvera á heimavistarskóla fylgir okkur alla tíð. Tómas Guðmundsson orti: „Menn eru bara ungir einu sinni, og ýmsir harla stutt í þokkabót.“ Látum það ekki sannast á okkur hér í kvöld. Að vera ungur er hugarástand og hefur ekkert með ár að gera. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.