Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 84

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 84
og skelfingu. ísjakar eru fljótir að molna niður við öldugang og núning við aðra hafísjaka. Og þar sem náttmyrkrið var auk þess að detta á virtist ekkert geta komið nöfnunum til hjálpar nema kraftaverk. Nú voru góð ráð dýr. Ekki var hægt að horfa á eftir mönnun- um tveim sem bárust til hafs án þess að hafast neitt að, því þeirra beið ekkert nema dauðinn. Kom nú til kasta Guðmundar Pét- urssonar í Ofeigsfirði. Hann tók til þess eina ráðs, sem hugsan- legt var nöfnum hans til bjargar. Hann mannaði bát sinn þeim vöskustu sjómönnum sem þarna var völ á og hélt út í tvísýnuna og fylgdi ísnum eftir. A svo hröðu reki fýrir stormi og straumi var allt í óvissu um jakann sem bar þá nafna til hafs. Hann hafði borist inn i hafísinn og var því torvelt þeim sem á bátnum voru að nálgast hann. Reyndar var það fullkomin mannhætta. Þeir komust ekki hjá því að verða fyrir hnjaski og árekstrum þegar þeir reyndu að troðast á bátsskelinni inn á milli jakanna og þræða lænur í ísnum í átt til mannanna tveggja. Þannig barst leikurinn stöðugt fjær landi og öldugangurinn óx og óvissan magnaðist. En ofan á aðra erfiðleika bættist næturhúmið sem torveldaði björgunarstörfin um allan helming. Allir þeir sem á landi voru og sáu mennina fljóta burt á jakan- um og bátinn hverfa á eftir þeim inn í hafísrekið biðu spenntir og í ofvæni þess sem verða vildi. Og eflaust var fylgst með þeim í innilegri bæn um farsælan endi þessa tvísýna og djarfa hildar- leiks. Hitt er ogjafn víst, að þeim sem var kunnugt um yfirvof- andi stórslys, mun vart hafa komið dúr á auga þá löngu nótt sem nú fór í hönd. Hugurinn hefur reikað til hrakningsmannanna, sem bjuggu við kalda vist á minnkandi jakanum, sem erfitt var að fóta sig á, þar sem hann var flugháll af brák og blóði. Og sú spurning var áleitin, hvernig björgunarleiðangri Guðmundar Péturssonar reiddi af í storminum og ísrekinu. Var hugsanlegt að þeir fyndu mennina í tæka tíð og bæru gæfu til að bjarga þeirn? Og hvaða möguleika höfðu þeir til að ná landi? Þannig rak hver spurningin aðra í hugarheimum vina og ná- granna sem biðu milli vonar og ótta meðan vestanstormurinn buldi á baðstofuþekjunni og kæfði þung andvörp, sem liðu frá mörgu bijósti út í næturmyrkrið. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.