Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 104

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 104
Gunnsteinn Gíslason, Bergistanga, Norðurfirði Jón Elías Það er nú einu sinni svo, að þegar aldur færist yfir fer hugur- inn að leita til baka og jafnvel er það löngu liðna hugstæðara heldur en daglegir viðburðir sem menn lifa og hrærast í. Eftir- minnilegastir eru líklega þeir einstaklingar sem maður man af kynnum frá barns- eða unglingsaldri. Maður á aldur við mig man í því tilliti tírnana tvenna, svo örar bi eytingar urðu þegar kom fram á fimmta áratuginn að með ólíkindum má heita. Má þar fyrst nefna breytt vinnubrögð við hvaðeina sem fengist er við. Hver kynslóð ber svipmót síns tíma. Samskipti og samgöng- ur milli bæja voru með allt öðrum hætti, en nú er. A mínum barns- og ungdómsárum var til dæmis ekki sími á öllum bæjum, vegir voru ekki aðrir en troðnar götur sem voru þó eitthvað ruddar, en um þær var ekki farið nema gangandi eða á hestum. Bæir voru í því tilliti einangraðir og hver gest- koma var hátíð. Það tímabil sem ég er aðallega að tala um er fjórði og fimmti áratugur þessarar aldar. Og byggðarlagið sem ég er að tala um er Arneshreppur á Ströndum. Boðskipti rnilli bæja voru þá á þann hátt að farið var milli bæja með þau skilaboð sem þurfti af gangandi manni, eða á hesti í besta falli, og ef einhveijum hlutum þurfti að koma varð að senda með þá. Oft komu þessar ferðir í hlut barna eða ung- 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.