Syrpa - 01.05.1949, Blaðsíða 12

Syrpa - 01.05.1949, Blaðsíða 12
skáldið upphafslíkingar sinnar um geislaörvar guðs og sólar, hin bitru sóknarvopn. Síðan sér hann herförinni lokið, og í þess stað er gengið fram hjá glugga Iians í blysför alþjóða, er þær hljóta frið. Hófu sólarljóðs söngva samerflngjar jarðar, sérhvert þjóðerni þekkti þar í sína tungu. Af dæmum, sem á dreit' voru tekin, verður les- endum ljóst, að Stefán var skáld og boðberi nú- tíðar með uppeldi sitt frá þeim árum þó, sem þjóðin fylkti sér um Jón Sigurðsson, en þjoðfé- lagsskilningur Stefáns var hið hvassa andsvar hans gegn amerískri fjárvaldsþróun. í næsta Syrpuhefti verður fleira frá Stefáni sagt og mest í ljóðum hans sjálfs. Hann er maður, sem seinlegt er að kynnast, en aldrei hægt að losna aftur við, ef kynnin takast. Þekkið pér pessi andlit? Fyrstu fermingarbörn séra Bjarna Jönssonar, 21. maí 1911. Nöfnin eru á bls. 92. 84 S Y R P A

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.