Morgunblaðið - 19.08.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.08.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 9. Á G Ú S T 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 193. tölublað . 109. árgangur . Grillsneiðar Fjallalamb 1.133KR/KG ÁÐUR: 1.889 KR/KG Grilltvenna Lambamjöðm nautarumpst 2.099KR/KG ÁÐUR: 3.499 KR/KG og eik Vínber rauð 500 g 249KR/ASKJAN ÁÐUR: 498 KR/ASKJAN 50% AFSLÁTTUR 40% AFSLÁTTUR 40% AFSLÁTTURTILBOÐ GILDA 19.--22. ÁGÚST FRÁBÆR TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ AFSLÖPPUÐ EIN- LÆGNI Í STÍL OG FRAMSETNINGU ÆRSLABELGUR Í ÓSLÓ REKUR TVO SVEITABÆI Í WASHINGTON SENDIHERRA ÍSLANDS 18-19 Í VESTURHEIMI 20-21GÓÐAN DAGINN FAGGI 52 Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt rannsóknir fyrirtækjanna sem leituðu að olíu á Drekasvæðinu hafi ekki leitt til þess að vinnsla hæfist skiluðu þær miklum verðmætum fyrir Íslendinga. Vísindamenn hjá Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR) segja gögnin milljarða virði og muni nýtast þjóðinni í framtíðinni. Olíu- leitarfyrirtækin fengu rannsóknar- leyfi með skilyrðum um skil á gögn- um til stjórnvalda hér á landi. Það er væntanlega það eina sem olíuleitin skilur eftir sig. Misbrestur hefur verið á því að er- lendir rannsóknarleiðangrar sem hingað koma fullnægi skilyrðum leyfa sinna og afhendi stjórnvöldum gögn um rannsóknir sínar. Stjórn- völd hafa falið ÍSOR að ganga eftir skilum á þessum gögnum. Steinunn Hauksdóttir og Bjarni Richter, yfirverkefnisstjórar hjá ÍSOR, segja mikilvægt að skýr stefna og markmið séu við skipu- lagningu rannsókna á hafsbotni og leitað sé allra leiða til að afla þekk- ingar. Í undirbúningi er stórt alþjóð- legt rannsóknarverkefni sem ÍSOR og Jarðvísindastofnun HÍ taka þátt í. Ef verkefni Íslendinga ná í gegn á þeim vettvangi verður borað í hafs- botninn við landið á árinu 2024 og borkjarnar fást til rannsóknar. »6 Gögnin milljarða virði - Olíuleit og erlendir leiðangrar skilja eftir mikil verðmæti Bíltúr um Helluhverfið til móts við álverið í Straumsvík er ævintýri líkastur. Á þessu iðn- aðarsvæði má finna ótrúlegt magn af rusli og úr- gangi og sums staðar er eins og gengið sé inn á tökustað kvikmyndar. Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Hafn- arfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs, segir að margar kvartanir hafi borist eftirlitinu vegna umgengni á svæðinu. »22 Morgunblaðið/Eggert Gróðurinn hylur bílhræin í Hafnarfirði Katrín Jakobsdóttir forsætisráð- herra staðfestir að þjóðaröryggisráð hafi fjórum sinnum fundað um þá ógn sem kann að steðja að íslensku efnahagslífi í ljósi þess að kerfi þau sem tryggja snurðulausa virkni smá- greiðslukerfa í landinu eru allar í eigu erlendra aðila og lúta ekki að fullu leyti íslenskri lögsögu. Hún segir að Seðlabankinn hafi vakið at- hygli ráðsins á þessari stöðu á haust- dögum 2019 og að í kjölfarið hafi fjármála- og efnahagsráðuneytinu verið gert viðvart. Gunnar Jakobsson varaseðla- bankastjóri segir að Seðlabankinn vinni að þróun nýrrar innlendrar greiðslulausnar sem sé óháð erlendri íhlutun. Vinna sé í gangi í samstarfi vð Reiknistofu bankanna og að henni vindi hratt fram. Hann segir í sam- tali við Morgunblaðið að ekkert krísuástand sé uppi vegna þeirrar stöðu sem skapast hefur. »25 Bregðast hratt við - Seðlabanki vinnur hörðum höndum að sjálfstæðri innlendri greiðslulausn „Sjúkdómurinn er hvergi á und- anhaldi í heiminum og þótt tök náist á faraldrinum á Íslandi þá munum við búa við stöðuga ógn um að veiran berist hingað til lands og valdi hér útbreiddri sýkingu,“ ritar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í minn- isblaði sínu til Svandísar Svav- arsdóttur heilbrigðisráðherra um framtíðarfyrirkomulag sótt- varnaaðgerða innanlands og á landa- mærunum vegna kórónuveirufarald- ursins. Hann telur að takmarkanir innan- lands þurfi að vera í gildi á meðan kórónuveirufaraldurinn geisar í heiminum. Þá gerir hann ráð fyrir að örvunarskammtar verði gefnir reglulega eða ný bóluefni og að koma þurfi á fót reglubundnum skimunum. Mikilvægast telur hann að efla áfallaþol og getu heilbrigð- iskerfisins og að tryggja landamær- in og lágmarka flutning veirunnar til landsins. »4 Morgunblaðið/Eggert Skimun Koma þarf á fót reglu- bundnum skimunum við Covid-19. Munum búa við stöðuga ógn af Covid - Mikilvægast að efla áfallaþol # W e T h e 1 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.