Morgunblaðið - 19.08.2021, Qupperneq 46
Pepsi Max-deild kvenna
Fylkir – Selfoss.......................................... 3:4
Staðan:
Valur 15 12 2 1 40:15 38
Breiðablik 15 10 1 4 49:22 31
Þróttur R. 14 6 4 4 30:25 22
Selfoss 15 6 4 5 24:22 22
Stjarnan 14 6 2 6 16:20 20
Þór/KA 15 4 6 5 16:21 18
ÍBV 14 5 1 8 21:30 16
Keflavík 14 3 3 8 13:24 12
Fylkir 14 3 3 8 16:34 12
Tindastóll 14 3 2 9 10:22 11
2. deild karla
Fjarðabyggð – Kári................................... 2:0
Reynir S. – Þróttur V. ............................... 4:1
ÍR – Njarðvík............................................. 4:1
KF – Magni ................................................ 2:1
Haukar – KV.............................................. 0:1
Staðan:
Þróttur V. 17 10 5 2 34:17 35
KV 17 9 4 4 31:22 31
Völsungur 16 9 3 4 37:28 30
KF 17 8 4 5 32:25 28
Njarðvík 17 6 8 3 36:22 26
ÍR 17 6 7 4 30:23 25
Magni 17 6 6 5 33:31 24
Reynir S. 17 6 5 6 34:33 23
Haukar 17 5 4 8 30:31 19
Leiknir F. 16 4 3 9 22:38 15
Kári 17 1 6 10 23:39 9
Fjarðabyggð 17 1 5 11 10:43 8
3. deild karla
ÍH – Tindastóll........................................... 8:0
Víðir – Ægir ............................................... 2:3
Dalvík/Reynir – Einherji .......................... 2:1
Augnablik – KFS....................................... 0:2
Meistaradeild kvenna
1. umferð:
Breiðablik – KÍ .......................................... 7:0
Gintra – Flora Tallinn ............................... 2:0
_ Breiðablik mætir Gintra í úrslitaleik um
sæti í 2. umferð keppninnar 21. ágúst í Si-
auliai.
Bröndby - Kristianstad ............................ 0:1
- Barbára Sól Gísladóttir lék allan leikinn
með Bröndby.
- Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir
léku allan leikinn með Kristianstad. Elísa-
bet Gunnarsdóttir þjálfar liðið.
Bordeaux - Slavácko ................................ 2:1
- Svava Rós Guðmundsdóttir kom inn á
sem varamaður á 80. mínútu hjá Bordeaux.
_ Kristianstad mætir Bordeux í úrslitaleik
um sæti í 2. umferð keppninnar 21. ágúst í
Kristianstad.
Apollon Limassol - Dinamo Minsk.......... 2:0
- Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir lék allan leik-
inn með Apollon.
_ Apollon mætir CSKA Moskvu eða Swan-
sea í úrslitaleik um sæti í 2. umferð keppn-
innar 21. ágúst í Limassol.
Vålerenga - Mitrovica .............................. 5:0
- Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn
með Vålerenga. Amanda Andradóttir kom
inn á sem varmaður á 61. mínútu.
PAOK - Anenii Noi ................................... 6:0
- Ingunn Haraldsdóttir lék allan leikinn
með PAOK.
_ PAOK mætir Vålerenga í úrslitaleik um
sæti í 2. umferð keppninnar 21. ágúst í Sa-
lonika.
SL Benfica - Kiryat Gat............................ 4:0
- Cloé Lacasse lék allan leikinn með Ben-
fica.
_ Benfica mætir Racing Union í úrslitaleik
um sæti í 2. umferð keppninnar 21. ágúst í
Zenica.
Levante – Celtic ........................................ 2:1
- María Ólafsdóttir Gros lék fyrri hálfleik-
inn með Celtic.
_ Celtic mætir Minsk í leik um 3. sætið 21.
ágúst í Þrándheimi.
Meistaradeild Evrópu
Umspil, fyrri leikir:
Young Boys – Ferencváros ...................... 3:2
Malmö – Ludogorets ................................. 2:0
Benfica – PSV ............................................ 2:1
Evrópudeild UEFA
Umspil, fyrri leikur:
Celtic - AZ Alkmaar ................................. 2:0
- Albert Guðmundsson lék fyrstu 72 mín-
úturnar með AZ.
Danmörk
B-deild:
Lyngby - Fremad Amager....................... 4:2
- Sævar Atli Magnússon kom inn á sem
varamaður á 83. mínútu hjá Lyngby og
skoraði, Frederik Schram var ónotaður
varamaður. Freyr Alexandersson þjálfar
liðið.
Svíþjóð
Bikarkeppnin, 2. umferð:
Utsikten - Häcken..................................... 1:5
- Valgeir Lunddal Friðriksson lék seinni
hálfleik með Häcken en Oskar Tor Sverr-
isson var ekki í leikmannahópnum.
Vambol - Norrköping............................... x:x
- Ísak B. Jóhannesson lék allan leikinn
með Norrköping og skoraði, Ari Freyr
Skúlason lék fyrstu 52 mínúturnar en Jó-
hannes Kristinn Bjarnason var ekki í leik-
mannahópnum.
Eskilsminne - Helsingborg ...................... 2:3
- Böðvar Böðvarsson lék allan leikinn með
Helsingborg.
Husqvarna - Öster .................................... 0:3
- Alex Þór Hauksson lék allan leikinn með
Öster.
4.$--3795.$
46 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2021
Leik ÍA og KR í Pepsi Max-deild
karla í fótbolta hefur verið frestað
um óákveðinn tíma eftir að kór-
ónuveirusmit greindist hjá leik-
manni KR í gær. Leikurinn átti að
fara fram á Akranesi á sunnudag-
inn næsta klukkan 17. KR átti að
æfa í dag en æfingunni var frestað
vegna smitsins. Leikmaðurinn lék
gegn HK í Kórnum á mánudag.
Miðað við fregnir síðustu daga
virðist veiran nú vera víða í knatt-
spyrnuheiminum á Íslandi en smit
hafa greinst hjá Víkingi í Ólafsvík,
Vestra, ÍBV og KR síðustu vikur.
Leikmaður KR
með veiruna
Morgunblaðið/Kristinn Magnúss.
Smit Leikmaður KR greindist með
kórónuveiruna á dögunum.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson
komst í gegnum niðurskurðinn á
Sydbank Esbjerg-mótinu í Áskor-
endamótaröð Evrópu í golfi í gær.
Guðmundur lék fyrsta hringinn í
fyrradag á 74 höggum, þremur
höggum yfir pari. Hann bætti sig
um fimm högg á milli hringja því
hann lék annan hringinn í gær á 69
höggum og er á samtals einu höggi
yfir pari og í 25. sæti. Þeim Bjarka
Péturssyni, Andra Þór Björnssyni
og Haraldi Franklín Magnús tókst
ekki að komast í gegnum nið-
urskurðinn og eru úr leik.
Guðmundur
áfram í Esbjerg
Morgunblaðið/Kristinn Magnúss.
25 Guðmundur Ágúst hefur spilað
vel í Danmörku og er í 25. sæti.
FÓTBOLTINN
Jóhann Ingi Hafþórsson
johanningi@mbl.is
Selfoss vann sinn fyrsta sigur í mán-
uð er liðið hafði betur gegn Fylki á
útivelli í Pepsi Max-deild kvenna í
fótbolta í gærkvöldi, 4:3, á Würth-
vellinum í Árbænum. Brenna Lo-
vera var hetja Selfoss því hún skor-
aði þrennu. Sigurinn var sá fyrsti hjá
Selfossi síðan liðið vann Keflavík 13.
maí síðastliðinn. Með sigrinum fór
Selfoss upp í 22 stig og er liðið með
jafnmörg stig og Þróttur úr Reykja-
vík í þriðja sæti deildarinnar.
Fylkiskonur eru hins vegar í basli
því liðið er áfram í fallsæti með aðeins
einn sigur í síðustu sjö.
„Helsti munurinn á þessum liðum
var klárlega Brenna Lovera. Sú var
öflug í kvöld og samvinna hennar með
Caity Heap var til fyrirmyndar,“
skrifaði Þór Bæring Ólafsson m.a.
um leikinn á mbl.is.
_ Sara Dögg Ásþórsdóttir úr
Fylki skoraði sitt fyrsta mark í efstu
deild og jafnframt sitt fyrsta mark í
deildarkeppni hér á landi.
_ Brenna Lovera er markahæst í
deildinni með tólf mörk.
Sjö marka veisla í Árbæ
- Langþráður sigur Selfoss í sjö marka leik - Fylkiskonur áfram í fallsæti
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Barátta Selfyssingurinn Brenna Lovera í baráttunni við Árbæinginn Kötlu Maríu Þórðardóttur á Würth-vellinum í Árbænum í gær.
Í sama riðli vann Gintra frá
Litháen 2:0-sigur gegn Flora Tall-
inn frá Eistlandi í Siauliai þar sem
Jessica Ayers og Madison Gibson
skoruðu mörk litháenska liðsins.
Mætir gömlu liðsfélögunum
Þá leika sex Íslendingalið um
sæti í 2. umferðinni en tveir Ís-
lendingaslagir fara fram í úrslita-
leikjum 1. umferðarinnar.
Svava Rós Guðmundsdóttir mæt-
ir sínum fyrrverandi liðsfélögum í
Kristianstad en hún gekk til liðs
við Bordeux í Frakklandi í janúar
á þessu ári eftir tvö ár í herbúðum
Kristianstad.
Elísabet Gunnarsdóttir er þjálf-
ari Kristianstad en Sif Atladóttir
er samningsbundin sænska liðinu
og þá leikur Sveindís Jane Jóns-
dóttir með Kristianstad á láni frá
Wolfsburg. Leikurinn fer fram í
Kristianstad í Svíþjóð.
Þá mætir Vålerenga frá Noregi
með þeim Ingibjörgu Sigurð-
ardóttur og Amöndu Andradóttur
innanborðs liði PAOK frá Grikk-
landi í Salonika á Grikklandi en
Ingunn Haraldsdóttir, fyrrverandi
fyrirliði KR, leikur með PAOK.
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og
liðsfélagar hennar í Apollon Li-
massol mæta annaðhvort CSKA
frá Rússlandi eða Swansea frá
Englandi í Limassol á Kýpur en
blaðið var farið í prentun áður en
þeim leik lauk.Þá mæta Cloé La-
casse og samherjar hennar í Ben-
fica Racing frá Lúxemborg í Ze-
nica í Bosníu.
María Catharina Ólafsdóttir
Gros og liðsfélagar hennar í
skoska liðinu Celtic eru hins vegar
úr leik, líkt og danska úrvalsdeild-
arfélagið Bröndby sem Barbára
Sól Gísladóttir leikur með.
Tveir Íslendingaslagir
í Meistaradeildinni
Morgunblaðið/Unnur Karen
2 Agla María Albertsdóttir skoraði tvö marka Breiðabliks í Litháen í gær.
MEISTARADEILDIN
Bjarni Helgason
bjarnih@mbl.is
Breiðablik mætir Gintra frá Lithá-
en í úrslitaleik um sæti í 2. umferð
Meistaradeildar kvenna í knatt-
spyrnu á laugardaginn kemur í Si-
auliai í Litháen.
Breiðablik vann 7:0-stórsigur
gegn KÍ frá Færeyjum í Siauliai í
gær þar sem þær Agla María Al-
bertsdóttir, Karítas Tómasdóttir
og Selma Sól Magnúsdóttir skor-
uðu tvö mörk hver.
Blikar byrjuðu leikinn rólega en
eftir að Selma Sól kom Breiðabliki
yfir á 28. mínútu bættu Blikar við
fjórum mörkum til viðbótar í fyrri
hálfleik.
Selma Sól og Agla María skor-
uðu svo sitt hvort markið fyrir
Breiðablik í síðari hálfleik og Blik-
ar fögnuðu öruggum sigri.
FYLKIR – SELFOSS 3:4
0:1 Brenna Lovera 5.
0:2 Brenna Lovera 8.
1:2 Eva Rut Ástþórsdóttir 16.
1:3 Magdalena Anna Reimus 45.
2:3 Þórhildur Þórhallsdóttir 53.
2:4 Brenna Lovera 62.
3:4 Sara Dögg Ástþórsdóttir 87.
MM
Brenna Lovera (Selfossi)
M
Eva Rut Ástþórsdóttir (Fylki)
Þórhildur Þórhallsdóttir (Fylki)
Shannon Simon (Fylki)
María Eva Eyjólfsdóttir (Fylki)
Benedicte Håland (Selfossi)
Magdalena Anna Reimus (Selfossi)
Caity Heap (Selfossi)
Emma Checker (Selfossi)
Eva Núra Abrahamsdóttir (Selfossi)
Dómari: Birgir Þór Þrastarson – 8
Áhorfendur: Um 100.
_ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina –
sjá mbl.is/sport/fotbolti.