Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Page 29
Pride & Joy
since 1984
MAC Cosmetics var stofnað árið 1984 af tveimur mönnum í LGBTQIA+
samfélaginu og erum við stolt af því að vera staður þar sem LGBTQIA+
einstaklingum hefur verið tekið opnum örmum frá fyrsta degi og fengið að tjá
sköpunargleði sína, með því að leika sér með liti og verið sitt sanna sjálf.
Við erum staðráðin í því að halda áfram þessari arfleifð í öllu því sem við gerum.
Slagorðin okkar - All Ages, All Races, All Genders eru sterkari nú en nokkru
sinni fyrr, þar sem við berjumst fyrir réttindum og frelsi allra vina okkar og
aðdáenda um allan heim.
Við erum skuldbundnari í dag en nokkru sinni fyrr að standa með
jaðarsamfélögum sem leita réttlætis og jafnréttis, þar sem við leggjum kraft
okkar og fjármuni í að vera afl til jákvæðra breytinga.
Við fögnum aðgreiningu og fjölbreytni og munum halda áfram að knýja fram
nauðsynlegar breytingar fyrir fólk í jaðarsamfélögum sem þurfa á málsvörn
okkar og stuðningi að halda.
All Ages, All Races, All Genders
MAC á langt samstarf að baki með LGBTQIA+ samtökunum og hefur safnað yfir
$500.000.000 með sölu á VIVA GLAM um allan heim og hafa HIV samtökin á
Íslandi fengið styrk úr þeim sjóði til fjölda ára.
MAC hefur skuldbundið sig til þess að halda áfram að fagna og magna hverja
rödd í samfélaginu, allt árið um kring.