Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Page 38

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Page 38
38 VATNSMÝRARVEGUR Nafn, fornafn, aldur? Devin, hann/þau, 17 ára. Hver er þín fyrsta hinsegin minning? Þegar ég horfði á Gleðigönguna árið 2016. Hver er þín helsta hinsegin fyrirmynd? Ein af hinsegin fyrirmyndum mínum er Gottmik úr RuPaul’s Drag Race, fyrsti trans maðurinn til að taka þátt í þáttunum. Hvernig viltu taka þátt í hinsegin samfélaginu? Taka þátt í þeirri baráttu sem hefur verið í gangi síðustu áratugi og gera trans fólk sýnilegra í samfélaginu, af því það er hópur sem er að verða fyrir fordómum og skilningsleysi í dag. ÖRVIÐTAL A P B J F I H G Reykjavík City A map of L

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.