Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Side 41

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Side 41
Fræðsludagskrá Að eldast hinsegin Við hættum ekki að vera hinsegin þótt við eldumst. En er gert ráð fyrir hinsegin eldri borgurum í samfélaginu? Hvað brennur helst á okkur og hvernig ætlum við að leysa það? Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins – kl. 17 Getting older as a queer person We don’t stop being queer when we get old, but does society make room for queer senior citizens? What are our concerns and how do we want to solve them? The National Museum of Iceland – 5 p.m. Fimmtudagur 5. ágúst Thursday August 5th Terfismi Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir stjórnar pallborðsumræðum um anti-trans áróður, eða „terfisma“, og hvernig feminísk samtök og þjónustuaðilar geta spornað gegn slíkum áróðri í sameiningu. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins – kl. 12 Terfism Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir leads panel discussions about anti-trans propaganda, or “terfism”, and how feminist groups and service providers can come together and fight such propaganda. The National Museum of Iceland – 12 p.m. Hommaspjall Felix Bergsson stjórnar umræðum með valinkunnum hommum af þremur kynslóðum sem veita okkur innsýn í lífshlaup sitt og tilfinningar. Mál og menning, Laugavegur 18b – kl. 17 Gay chat Actor, singer and radio personality Felix Bergsson leads the chat with gays of three generations, who give us insight into their lives and emotions. Mál og menning, Laugavegur 18b – 5 p.m. Þriðjudagur 3. ágúst Tuesday August 3rd Fundur með Aron-Winston Le Fevre Fundur með mannréttindafulltrúa Copenhagen Pride 2021, um ástandið í Evrópu. Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður S’78, stýrir fundinum. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins – kl. 13 A meeting with Aron-Winston Le Fevre A meeting with the human rights advocate for Copenhagen Pride 2021 about the situation in Europe. Þorbjörg Þorvaldsdóttir, the chair of S’78, conducts the meeting. The National Museum of Iceland – 1 p.m. Samtal kynslóða Þrír einstaklingar af þremur kynslóðum segja frá sjálfum sér tvítugum og leiðinni þangað sem þau eru núna. Ragnhildur Sverrisdóttir stýrir. Mál og menning, Laugavegur 18b – kl. 17 Generations talk Three people from different generations talk about themselves at twenty and their journey to where they are now. Mál og menning, Laugavegur 18b – 5 p.m. Miðvikudagur 4. ágúst Wednesday August 4th Regnbogavottun Reykjavíkurborgar Allir starfsstaðir borgarinnar geta sótt um regnbogavottun. Er hún eftirsóknarverð fyrir skóla? Hinseginleikinn í skólastarfi verður umræðuefni fundarins. Fulltrúar frá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Laugarnesskóla og Hlíðaskóla ræða málin. Hildur Heimis stýrir. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins – kl. 12 Rainbow Certification All city workplaces can apply, but is there any gain for schools to get certified? Queerness in the school workplace is the focus of this meeting, with representatives from the Reykjavik human rights office, Laugarnesskóli and Hlíðaskóli. The National Museum of Iceland – 12 p.m. Educational Programme 41

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.