Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Page 44

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Page 44
Dagskrá Fimmtudagur 5. ágúst 16:00 - 19:00 Happy hour kabarett* 20:00 Góðan daginn Faggi, hátíðar- frumsýning á sjálfsævisögulegum heimildasöngleik Bjarna Snæbjörnssonar Föstudagur 6. ágúst 16:00 - 19:00 Happy hour kabarett.* 20:00 Góðan daginn Faggi, önnur sýning. Laugardagur 7. ágúst 16:00 - 19:00 Happy hour kabarett.* Nánari upplýsingar og miðasala á leikhusid.is *Athugið að dagskráin er ekki við hæfi barna. Ný klassabúlla opnar á Hinsegin dögum! Þjóðleikhúskjallarinn á sér langa og litríka sögu í íslensku leikhús og skemmtanalífi. Hann var opnaður árið 1951 og hefur gegnt margvíslegu hlutverki í gegnum árin, verið veitingastaður, skemmtistaður og leiksvið eftirminnilegra sýninga. Nú hefur staðurinn verið tekinn í gegn og honum gefið nýtt yfirbragð. Kjallarinn opnar 5 ágúst með Happy hour kabarett undir stjórn búrlesk drottningarinnar Margrétar Maack. Óviðjafnanleg skemmtun á hinsegin dögum með frábærum skemmtikröftum, draglistafólki, dönsurum og uppistandi þar sem dýrðarljómi liðinnar tíðar blandast ferskum kabarettvindum. Glæsilegur bar með girnilegum kokteilum og glás af spennandiveitingum. Komdu á staðinn og láttu koma þér á óvart! Fylgist með spennandi dagskrá Kjallarans næsta vetur á leikhusid.is Alla dagana milli kl. 16 - 19. @leikhusid.is

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.