Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Síða 64

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Síða 64
KÓR VERÐUR TIL - ENGIR VENJULEGIR KÓRTÓNLEIKAR A CHOIR IS BORN - THE MUSICAL THEATER VERSION! Gamla bíó, 4. ágúst kl. 20 (húsið opnar kl. 19:30) Gamla bíó, August 4th, 8 pm (doors open from 7:30 pm) Almennt miðaverð: 3500 kr. // 2900 fyrir 16 ára og yngri Ticket price: 3500 isk. // 2900 for 16 years old and younger Eftir tvær uppseldar sýningar í Gaflaraleikhúsinu í júní mun hinn nýstofnaði kór Viðlag endurtaka leikinn. Þema sýningarinnar er söngleikjatónlist. Meðlimir kórsins hafa búið til skemmtilega íslenska texta við sumar af þekktustu perlum söngleikjasögunnar, einnig verða flutt minna þekkt lög, með húmorinn að leiðarljósi. Síðast komust færri að en vildu og þetta eru tónleikar sem þú vilt ekki missa af! After two sold out shows in June, the newly founded choir Viðlag, are back. The theme of the concerts is musical theater. Members of the choir have made Icelandic lyrics , with a comedic twist, to some of the most known and cherished musical theater songs, mixed with some less known gems. The show is in Icelandic.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.