Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Page 75

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2021, Page 75
ÖRVIÐTAL Nafn, fornafn, aldur? Gyða, hún, 35 ára. Hver er þín fyrsta hinsegin minning? Ég vissi það ekki þá en þegar ég horfi til baka þá var það þegar samskipti kynjanna fóru að breytast á unglingsárum. Ég skildi ekkert hvað var í gangi. Ég jafnvel feikaði að langa nú í þennan og hinn bara til að vera eins og hin. Hver er þín helsta hinsegin fyrirmynd? Ingileif og María, þær eru svo með þetta! Því miður er ekki mikið um eikynhneigðar fyrirmyndir en myndi klárlega nefna Yasmin Benoit. Hvað gleymdist að segja þér þegar þú varst ungmenni? Að eikynhneigð væri til. Það hefði líklega gjörbreytt lífi mínu. Hvernig myndir þú vilja hafa elliheimilið? Nóg af borðspilum, tölvuleikjasölum, jafnvel VR- herbergi, kannski verðum við komin með holodeck! Útgefandi: Hinsegin dagar í Reykjavík / Reykjavik Pride Hafnarstræti 20, 101 Reykjavík Útgáfuár: Júlí 2021 Ritstjórar: Elísabet Thoroddsen, Bjarndís Helga Tómasdóttir Ábyrgðaraðili: Ásgeir Helgi Magnússon, formaður Hinsegin daga Textar: Bjarndís Helga Tómasdóttir, Dagur B. Eggertsson, Daníel E. Arnarsson, Derek T. Allen, Elísabet Thoroddsen, Ragnhildur Sverrisdóttir, Unnsteinn Jóhannsson, Lucie Samcová – Hall Allen, Þorbjörg Þorvaldsdóttir, Ásgeir Helgi Magnússon, Eyrún Didziokas, Snædís Snorradóttir, Símon O. Símonarson, Margrét Pála Ólafsdóttir, Sandra Ósk Eysteinsdóttir, Selma Kristín Erlendsdóttir, Leifur Örn Gunnarsson Þýðing úr ensku: Vera Knútsdóttir, Herdís Eiríksdóttir, Bjarni Óskarsson Hönnun á forsíðu: Catherine Soffía Guðnadóttir Prófarkalestur: Bjarni Óskarsson, Díana Rós A. Rivera Prófarkalestur ensku: Bjarni Óskarsson Auglýsingar: Sigurður Starr Guðjónsson Ljósmyndir: Guðmundur Davíð Terrazas, Heiðrún Fivelstad, Hrefna Þórarinsdóttir, Juliette Rowland, Martyna Karolina Daniel, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Pressphotos/ Geirix, Geir Ragnarsson, Grace Chu, Ívar Eyþórsson, Catherine Soffía Guðnadóttir, Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, Helgi Ómarsson, Laufey Ösp Kristinsdóttir, Oddný Svava Steinarsdóttir, Lorran Varden Krossgáta: Ásdís Bergþórsdóttir Merki Hinsegin daga: Aðalbjörg Þórðardóttir Hönnun tímarits: Guðmundur Davíð Terrazas Prentvinnsla: Prentmet Oddi Stjórn Hinsegin daga: Ásgeir Helgi Magnússon formaður, Ragnar Veigar Guðmundsson gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari, Herdís Eiríksdóttir meðstjórnandi, Leifur Örn Gunnarsson meðstjórnandi og Elísabet Thoroddsen meðstjórnandi Framkvæmdastjóri: Sigurður Starr Guðjónsson Starfsmenn Hinsegin daga: Snædís Snorradóttir, Ívar Eyþórsson Fólkið á bak við Hinsegin daga Fjölmargir leggja hönd á plóg til að gera hátíð Hinsegin daga að veruleika á hverju ári. Við hlið Stjórnar starfar öflug samstarfsnefnd að verkefnum ársins auk gríðarstórs hóps sjálfboðaliða sem vinnur ómetanlegt starf meðan á hátíðinni stendur. 75

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.