Morgunblaðið - 14.10.2021, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.10.2021, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2021 Stjórn Samherja fiskeldis hefur ákveðið að stækka landeldisstöð fé- lagsins í Öxarfirði um helming og er stefnt að því að framleiðslan verði um þrjú þúsund tonn af laxi á ári. Áætlaður kostnaður við áformin er einn og hálfur milljarður króna. Samherji er eigandi lóðarinnar í Öxarfirði þar sem starfsemin fer fram og hefur einnig fest kaup á jörðinni Akurseli. Fyrirhugað er að nýta áburð frá eldisstöðinni til land- græðslu og síðar skógræktar á jörð- inni sem hluta af því sem fyrirtækið kallar „hringrásarhagkerfi eldisins“. Um nokkurt skeið hefur fyrir- tækið haft í skoðun möguleika til stækkunar á eldisstöðinni í Öxarfirði og er haft eftir Jóni Kjartani Jóns- syni, framkvæmdastjóra Samherja fiskeldis ehf., að framkvæmdir muni hefjast á næstunni en fyrst þurfi að ganga frá skipulagsmálum sem eru á lokastigi. „Þetta er nokkuð umfangsmikið verkefni. Kerin sem við byggjum verða alls fimm vegna stækkunar- innar, um helmingi stærri að um- fangi en stærstu ker sem fyrir eru. Þá þarf að auka sjótöku, byggja hreinsimannvirki, stoðkerfi og koma fyrir ýmsum tækjabúnaði. Undir- búningsvinnu er nú að mestu lokið, leyfin eru að klárast og næst er að hefjast handa,“ segir Jón Kjartan. „Samherji áformar að byggja upp allt að 40.000 tonna landeldi á laxi á Reykjanesi á næstu árum og þessi stækkun í Öxarfirði tengist þeim áformum. [...] Við ætlum að prófa nýja hluti og í stærri einingum en áð- ur og nýta þá reynslu við hönnun og rekstur á nýju stöðinni,“ útskýrir framkvæmdastjórinn. gso@mbl.is Boða stækkun í Öxarfirði - Samherji fjárfestir fyrir 1,5 milljarða í landeldisstöð sinni Tölvuteikning/Samherji Landeldi Eldisstöðin í Öxarfirði mun gefa af sér þrjú þúsund tonn af laxi. Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga 12-15 laugardaga. www.spennandi-fashion.is rúllukragapeysur Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Kr. 12.990 Str. S-XXXL Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar yfirhafnir frá Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is LAXDAL ER Í LEIÐINNI TRAUST Í 80 ÁR Hágæða ítalskar ullarkápur frá Ég hef hafið störf hjá Tannlæknaþjónustunni, Háaleitisbraut 1 Gestur Már Fanndal, tannlæknir tannlaeknathjonustan.is Atvinna Matur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.