Morgunblaðið - 14.10.2021, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.10.2021, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2021 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Fitueyðing Augnlyfting FJÖLBREYTTÚRVAL HÚÐMEÐFERÐA Eyðir fitu á erfiðum svæðum. Sársaukalausmeðferð með nýjustu tækni. Háreyðing Leggjumáherslu á bestu fáanlegu tækin ámarkaðnumhverju sinni. Lyftir augnlokumog þéttir slappa húð. Go Walk Arch Fit 14.995 kr. St. 41- 47 / 4 litir SMÁRALIND - KRINGLAN - SKÓR.IS SKECHERS Marta María mm@mbl.is „Blágeisla er að finna í okkar daglega umhverfi. Þeir eru í dagsljósi og einnig í ljósgjöfum eins og til dæmis led-lýsingu, snjalltækjum, auglýs- ingaskjám, tölvu- og sjónvarpsskjám. Dagsljósið er okkur nauðsynlegt, þar á meðal bláu geislarnir, en of mikið magn getur haft slæm áhrif á heilsu okkar. Talið er að hver manneskja eyði kringum 11 tímum við ýmis raf- tæki sem gefa frá sér blágeisla. Mikil notkun getur haft neikvæð áhrif á augnheilsu okkar, svo sem valdið höf- uðverk, augnþreytu, þurrki í augum og svefnleysi,“ segir Jónas og bendir á að gleraugu með blágeislavörn og augnvítamín geti stuðlað að meiri vellíðan. Jónas segir að gleraugu með blá- geislavörn geti framkallað mun betri nætursvefn. „Blágeislavörn í gleraugum stuðl- ar að betri nætursvefni. Ástæðan er sú að við framleiðum hormón sem heitir melatónín sem hefur áhrif á líkamsklukkuna og segir okkur hve- nær við eigum að fara að sofa og hve- nær við eigum að vakna. Bláu geisl- arnir hindra myndun melatóníns og geta þannig komið í veg fyrir góðan nætursvefn,“ segir hann og bendir á að fólki geti liðið mun betur ef það notar sérstök skjágleraugu til að vernda augun og svo minnist hann á augnvítamín. „Með notkun skjágleraugna og augnvítamína verndum við augun að utan sem innan. Þá kemur BLUE LIGHT DEFENDER™ vítamínið sterkt inn en það verndar augun fyrir skaðlegri blágeislun sem stafar frá snjalltækjum, led-ljósum og dags- ljósi. Vítamínið inniheldur lútein og zeaxantín og þar að auki aðalbláber og C-vítamín. Vítamínið er án auk- efna,“ segir Jónas. Þegar Jónas er spurður að því hvernig fólk velji skjágleraugu segir hann að það sé svipað og ef um venju- leg sjóngler væri að ræða. „Það er hægt að velja fallega um- gjörð og fá gler með blágeislavörn í viðeigandi styrk en styrkurinn kem- ur frá 0 til +4. Eyesland leggur áherslu á gott verð og hefur jafn- framt að leiðarljósi að hlúa að augn- hreysti viðskiptavina með réttum gleraugum og öðrum vörum tengd- um góðri umhirðu augna. Það hefur færst í vöxt hjá viðskiptavinum okkar að fólk sé að bæta blágeislavörn í glerin. Þessi leið er einstaklega áhrifarík vegna þess að blágeisla- vörnin í þess konar glerjum veitir allt að 80% vörn,“ segir hann. Geislarnir úr snjalltækjum geta haft slæm áhrif Jónas Eggert Hansen, sjóntækjafræðingur í gler- augnaversluninni Eyesland, segir að það færist í vöxt að fólk kaupi sér gleraugu með blágeislavörn. Slík vörn getur verið mjög gagnleg fyrir fólk sem vinnur fyrir framan tölvu og er mikið með skjábirtu í augunum. Morgunblaðið/Eggert Blágeislavörn Jónas Hansen hjá Eyesland segir að það færist í vöxt að fólk festi kaup á sérstökum skjágleraugum. Fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.