Morgunblaðið - 14.10.2021, Side 21

Morgunblaðið - 14.10.2021, Side 21
harpa.is Concertgebouw hljómsveitin frá Hollandi er ein besta sinfóníuhljómsveit heims, ef ekki sú allra besta. Íslandsheimsókn hennar er einn stærsti menningarviðburður síðari ára – nokkuð sem enginn tónlistarunnandi vill missa af. Stjórnandinn er Klaus Mäkelä, kornung og rísandi stjarna í heimi klassískrar tónlistar. Á efnisskránni eru tvö glæsileg hljómsveitarverk, hin dramatíska sinfónía nr. 6 eftir Dimitrí Sjostakóvitsj og hin sívinsæla og hárómantíska „Pathétique“ sinfónía Tsjækovskíjs. Miðasalan hefst kl. 12 á morgun, föstudaginn 15. október á harpa.is Ekki missa af Concertgebouworkest 10. nóvember Ein besta hljómsveit heims í Hörpu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.