Morgunblaðið - 14.10.2021, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2021 51
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
$+*! '(! %&&*% )"#
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
$+*! '(! %&&*% )"#
Kassagítar
ar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
NP Þjónusta
Sé um liðveislu við
bókhaldslausnir o.þ.h.
Hafið samband í síma
892-2367.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Stærð 12-26
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki
sem dreifir dagblöðum, tímaritum,
fjölpósti og ýmsu öðru
dreifingarefni.
Fyrirtækið keppir að því að vera í
forystu á sviði dreifingar með því
að bjóða víðtæka og áreiðanlega
þjónustu á góðu verði.
Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir
nánari upplýsingar.
Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk.
BLAÐBERAR ÓSKAST
Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu.
Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir
klukkan 7 á morgnana.
Tillaga að deiliskipulagi
iðnaðarsvæðis í Rifi, Snæfellsbæ
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 5. október 2021
að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæði
í Rifi, Snæfellsbæ skv.1. mgr. 41. gr skipulagslaga
nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér að
deiliskipuleggja 19.400 m2 svæði Snæfellsbæjar/
Hafnarsjóðs Snæfellsbæjar og þrjár 3000 m2
iðnaðarlóðir á svæði I-2 í aðalskipulagi Snæfellsbæjar
2015-2031 í Rifi. Tillagan liggur frammi á Ráðhúsi
Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, 360 Hellissandi frá
14. október – 25. nóvember 2021 og á heimasíðu
Snæfellsbæjar, www.snb.is. Athugasemdir og
ábendingar skulu vera skriflegar og berast tæknideildar
Snæfellsbæjar í síðasta lagi 25. nóvember 2021
annað hvort á Klettsbúð 4, 360 Hellissandi eða á
byggingarfulltrui@snb.is
SNÆFELLSBÆR
Þar sem jökulinn ber við loft...
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Tillaga að deiliskipulagi
Gamla kaupstaðar, Snæfellsbæ
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 5. október 2021
að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Gamla Kaup-
stað, Snæfellsbæ skv.1. mgr. 41. gr skipulagslaga nr.
123/2010 en forkynning/lýsing hefur þegar verið kynnt.
Skipulagssvæðið markast af Búðarósi að norðan og
vestan og af sjó að sunnan. Deiliskipulagstillagan felur
í sér að deiliskipuleggja 15,5 ha skika sem tekinn hefur
verið út úr jörðinn Ósakoti á sunnanverðu Snæfellsnesi,
Snæfellsbæ. Skikinn heitir Gamli kaupstaður. Tillagan
liggur frammi á Ráðhúsi Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4,
360 Hellissandi frá 14. október – 25. nóvember 2021 og
á heimasíðu Snæfellsbæjar, www.snb.is. Athugasemdir
og ábendingar skulu vera skriflegar og berast tækni-
deildar Snæfellsbæjar í síðasta lagi 25. nóvember
2021 annað hvort á Klettsbúð 4, 360 Hellissandi eða á
byggingarfulltrui@snb.is
SNÆFELLSBÆR
Þar sem jökulinn ber við loft...
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Háaleitisbraut 38, Reykjavík, fnr. 201-4456 , þingl. eig. Sharon Ann
Bryan, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
mánudaginn 18. október nk. kl. 10:00.
Lyngbrekka 9, Kópavogur, fnr. 206-3948 , þingl. eig. Erna Kjar-
tansdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf 0510, mánudaginn 18.
október nk. kl. 10:30.
Baugakór 9, Kópavogur, fnr. 228-0236 , þingl. eig. Ingi Gunnar In-
gason og Íris Hervör Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., mánudaginn 18. október nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
13 október 2021
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Ukulele kl. 10
ókeypis og hljóðfæri á staðnum. Myndlist kl. 13, leiðbeinandi.
Söngfuglarnir kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.
Nánari upplýsingar í síma 411 2702. Allir velkomnir.
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðb. kl. 9-16. Gönguhópur með
göngustjóra kl. 10. Samvera með presti kl. 10.30. Handavinna kl. 12-
16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söngstund kl. 14-14.45. Hádegismatur
kl. 11.30-12.30. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Allir velkom-
nir. Sími: 411 2600.
Boðinn Spilum Bridge og Kanasta kl. 13. Pennasaumur kl. 13. Sund-
laugin er opin frá kl. 13.30-16.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.30-15.40.
Föndurhornið kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Salatbar kl. 11.30-
12.15. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 12.50-13.20. Sönghópur
Hæðargarðs kl. 13.30-14.30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13-15.30.
Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Poolhópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl.
10. Handavinnuhorn kl. 13. Qi-Gong í Sjál. kl. 9. Stólajóga kl. 11 í
Jónshúsi. Leikfimi í Ásgarði kl. 12.15. Boccia í Ásgarði kl. 12.55. Málun
kl. 9 og 13 í Smiðju Kirkjuhv. Úrval Útsýn skemmtun í Jónshúsi kl.
19.30, allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 8.30-11.30 opin handavinnustofa og verkstæði. Kl. 9-
10.15 Qigong æfingar í hreyfi- og aðalsal. Kl. 10.50-12.05 Jóga. Kl. 13-
15.30 bókband í handavinnustofu og á verkstæði. Kl. 16-18 vatnslita-
félagið. Kl. 19-22 Bridgefélag Kópavogs.
Gullsmára Handavinna kl. 9 og 13. Bridge kl. 13. Jóga kl. 17.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9-
11. Bænastund kl. 9.30. Jóga með Sirrí kl. 10-11. Sögustund kl. 11-12.
Bridds kl. 13-16.
Hraunsel Billjard kl. 8-16. Dansleikfimi kl. 9. Qi Gong kl. 10. Pílukast
kl. 13.
Hvassaleiti56-58 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30-10.30. Útvarpsleik-
fimi kl. 9.45. Jóga með Carynu kl. 9. Stólaleikfimi kl. 10.30. Jóga með
Ragnheiði Ýr kl. 12.20, einnig á netinu á sama tíma. Handavinna -
opin vinnustofa kl. 9-16. Félagsvist kl. 13.10. Hádegismatur kl. 11.30-
12.30, panta þarf fyrir hádegi deginum áður.
Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9.45 í Borgum. Styrktar og jafnvægis-
leikfimi með sjúkraþjálfara í Borgum kl. 10. Leikfimishópur Korpúlfa í
Egilshöll kl. 11. Skákhópur Korpúlfa kl. 13 í Borgum.Tréútskurður á
Korpúlfsstöðum kl. 13. Pétur Halldórsson listamaður og fræðimaður
með erindi um STÆRÐ VERALDAR kl. 13 í Borgum. Allir hjartanlega
velkomnir á áhugavert erindi. Sundleikfimi kl. 14 í Grafarvogssund-
laug.
Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a Gunnar
Kvaran, sellóleikari verður gestur okkar í Opna húsinu í dag kl. 13.
Hann mun kynna bók sína sem ber nafniðTjáning. Húsið opnar kl. 13.
Kaffi, kökur og gott samfélag. Verið velkomin
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Kaffikrókur alla
morgna frá kl. 9. Jóga með Öldu í salnum á Skólabraut kl. 11. Kvenna-
leikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Bingó í salnum á Skólabraut kl. 13.30.
Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl.
18.30. Minnum á sönginn á morgun föstudag kl. 13.30. Vinsamlega
gangið frá greiðslu leikhúsmiða fyrir helgina.
Forkynning tillögu að deiliskipulagi fyrir
hluta jarðarinnar Gíslabæjar á Hellnum
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 5. október
2021 að forkynna tillögu að deiliskipulagi fyrir hluta
jarðarinnar Gíslabæjar á Hellnum skv. 4. mgr. 40.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með það í huga að
samþykkja og auglýsa tillögu í kjölfarið. Tillagan er í
samræmi við tillögu að breytingu aðalskipulags, en
þegar hefur lýsing vegna þess verið kynnt. Eftir að
deiliskipulagstillagan verður samþykkt, mun hún verða
auglýst samhliða tillögu að aðalskipulagsbreytingu.
Deiliskipulagið felur sér að gert verði ráð fyrir allt að
1.000 fermetra hótelíbúðum með lágmarks veitinga-
þjónustu neðan vegar og ofan vegar verði gert ráð
fyrir allt að 8 smáhýsum go verði hvert hús allt að 40
fermetrar að stærð. Tillagan liggur frammi á Ráðhúsinu
í Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ frá 14.
október 2021 – 28. október 2021 og á heimasíðu
Snæfellsbæjar, www.snb.is. Athugasemdir og
ábendingar skulu vera skriflegar og berast tæknideild
Snæfellsbæjar í síðasta lagi 28. október 2021 annað
hvort á Ráðhús Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, 360
Hellissandi eða á byggingarfulltrui@snb.is.
SNÆFELLSBÆR
Þar sem jökulinn ber við loft...
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Nauðungarsala
Tilkynningar