Morgunblaðið - 26.11.2021, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 26.11.2021, Blaðsíða 69
DÆGRADVÖL 69 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2021 HUNDAFÓÐUR Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is ÞAÐ VAR ENGINN Í SKOTTINU – EN HVAÐ EF SVO HEFÐI VERIÐ? ÞETTA VAR MARTRÖÐ GEIRA GLÆPS. „SÁSTU HVERT KAMELDÝRIÐ FÓR?“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... staðföst! Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann JAMM ÉG ER KARL Í KRAPINU ÖR HERÐA MANN PAPPÍRS- SKURÐUR? ÞAÐ DIMMIR BRÁÐUM! JÁ, EN SJÁÐU HVAÐ SJÓNDEILDARHRINGURINN LOGAR FALLEGA Í VESTRI! JEBS, ÞAÐ GERIST ÞEGAR ÞÚ KVEIKIR Í KASTALA ÞEGAR ÞAÐ ER TEKIÐ AÐ RÖKKVA! GÆTIR ÞÚ OPNAÐ SKOTTIÐ FYRIR MIG? Fjölskylda Eiginkona Guðmundar Vignis er Arna Hólmfríður Jónsdóttir, doktor og dósent í menntastjórnun og leik- skólafræði í HÍ, f. 10.9. 1953. For- eldrar hennar voru Jón Magdal Bjarnason rafvirki, f. 26.10. 1931, d. 10.1. 2011, og Jónína Friðrika Þor- steinsdóttir, f. 14.8. 1932. Guð- mundur og Arna Hólmfríður eiga soninn Vigni Örn, f. 13.11. 1989, sem er kvæntur Sólveigu Sif Guð- mundsdóttur, f. 1.2. 1991, og þau eiga börnin Jöru, f. 14.9. 2018, og Huga, f. 22.5. 2021. Áður átti Arna Hólmfríður soninn Hrafn Krist- jánsson, f. 30.10. 1972, sem er kvæntur Maríönnu Hansen, f. 23.7. 1975, og eiga þau drengina Mikael Mána, f. 21.1. 2004, Kristján Breka og Alexander Jan, f. 31.10. 2007. Áður átti Guðmundur Vignir með fyrri eiginkonu, Margréti Björns- dóttur, fyrrum bankamanni, börnin 1) Björn Elmar, f. 8.6. 1976, sem á soninn Kevin Björn Nguyen, f. 13.6. 2008, og 2) Ingu Dóru, f. 11.10. 1977, sem á soninn Baldur Inga Ólafsson, f. 10.1. 2011, og er gift Kristu Glan, f. 10.10. 1968, sem á dæturnar Fanneyju Aliisu, f. 12.12. 1994, og Bryndísi Mariu, f. 22.2. 2005. Barnabörnin eru orðin níu og eitt langafabarn. Systkini Guðmundar Vignis eru: 1) Finnlaug Guðbjörg, f. 20.2. 1938; 2) Ingibjörg Auður, f.11.8. 1939, d. 7.9. 1997; 3) Einar Gunnar, f. 24.8. 1943, d. 20.8. 2003; 4) Ingvar Ell- ert, f. 11.9. 1944, d. 24.3. 1992; 5) Svavar Tryggvi Ómar, f. 20.11. 1946, og 6) Halldóra Björk, f. 1.11. 1953, d. 18.10. 2015. Foreldrar Guðmundar voru hjón- in Óskar Ingvarsson, leigu- bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 12.9. 1903, d. 25.3. 1977, og Elma Ida Ingvarsson Severinsen húsfreyja, f. 17.9. 1918 í Danmörku, d. 19.8. 1972. Hún ólst upp hjá afa sínum í Einarshúsi í Flatey (Skrínunni), Einari Jónssyni sjómanni og Guð- ríði Sigurðardóttur og börnum þeirra eftir lát Halldóru Finns- dóttur ömmu hennar. manna – 70 ára Guðmundur Vignir Óskarsson Ingemann Arnold Severinsen Finnlaug Einarsdóttir fædd í Svefneyjum, fluttist til Danmerkur Elma Ida Ingvarsson Jensen húsfreyja í Reykjavík Halldóra Finnsdóttir húsfreyja í Flatey Einar Jónsson húsmaður í Svefneyjum og síðar sjómaður í Flatey Elín Jónsdóttir húsfreyja á Hellishólum í Fljótshlíð, Rang. Ólafur Jónsson bóndi á Hellishólum í Fljótshlíð, Rang. Guðbjörg Ólafsdóttir húsfreyja í Neðri-Dal, V. Eyjafjallahr., Rang. Ingvar Ingvarsson bóndi í Selshjáleigu og Neðri-Dal, V-Eyjafjallahr., Rang. Ingibjörg Samúelsdóttir bústýra í Neðridal, Stóradalssókn, Rang., síðar í Neðri-Dal, V-Eyjafjallahr., Rang. Ingvar Hallvarðsson bóndi í Neðridal, Stóradalssókn, Rang., síðar í Neðri-Dal, V-Eyjafjallahr., Rang. Ætt Guðmundar Vignis Óskarssonar Óskar Ingvarsson leigubifreiðarstjóri í Reykjavík Ámiðvikudag sendi Tómas Tóm- asson mér „hugleiðingu um örlög Norðvesturkjördæmis“: Í Norðvesturkjördæmi nötrar enn flest nábítur angrar nú fólkið þar mest. Veðjuðu margir á vitlausan hest vonandi læknast mun undarleg pest. Tónlistarmaðurinn góðkunni Reynir Jónasson sendi Vísnahorni nokkrar stökur eftir föður sinn Jón- as Friðriksson á Helgastöðum í Reykjadal. Þar á meðal er þessi „kvöldstemning“: Breiðist yfir mýri og mó mildur aftanfriður. Upp við tjörn og út við skóg allur þagnar kliður. Gamli Seppi, sá á gott, sefur þarna og hrýtur. Eftir dagsins hó og hott hvíldarinnar nýtur. Eftir dagsins glaum og gný gaman er að skoða fagurt kvöldið falla í faðm á morgunroða. Öræfanna anganblær ofan í dalinn leitar. Hvílir hljóður bóndabær blítt í faðmi sveitar. Á feisbók lætur Ármann Þor- grímsson í ljós „þakklæti“: Alla tíð þegar upp er staðið ætíð þá hafðu í minni: Fjölskyldan er fegursta blaðið í ferðasögunni þinni. Jón Gissurarson skrifaði í Boðn- armjöð á miðvikudag: „Allsnarpt norðanhríðarskot gerði hér í nótt. Úrkoma virðist þó hafa verið lítil og snjór er því lítill á jörð. Vind- hraðinn er nú 4 m sek. en fór mest í 21 m sek. Nú hefur birt upp og blessuð Blönduhlíðarfjöllin blasa við frá Selinu“: Þó aðeins hafi í álinn syrt ei mun lífið þrotið. Upp nú hefur aftur birt eftir hríðarskotið. Hólmfríður Bjartmarsdóttir yrk- ir: Ella var yfirleitt leið en einstöku sinnum ögn reið við alla sem hlógu og aðra sem dóu á meðan hún biðilsins beið. Guðmundur Arnfinnsson kveður „matarvísu“: Vömbina ég kýli kátur, kálbögglana lýk ég við, fæ mér grjónagraut og slátur, gildan strýk svo á mér kvið. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Kvöldstemning í Reykjadal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.