Morgunblaðið - 26.11.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.11.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2021 Þórshöfn | Kyrrðarstund var í Þórshafnarkirkju þriðja sunnudag nóvembermánaðar undir hand- leiðslu sóknarprestsins sr. Jarþrúðar Árnadóttur. Viðbragðsaðilar á Þórshöfn og nágrenni fjöl- menntu í kirkjuna en Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað þennan dag sem alþjóðlegan minningardag um fórnarlömb umferðarslysa. Á þessum degi skal leiða hugann að ábyrgð allra í umferðinni og einnig þakka öllum viðbragðsaðilum sem veita hjálp og björgun. Á Þórshöfn er öflugur hópur björgunarfólks og annarra viðbragðsaðila en slíkir aðilar eru dýr- mætur mannauður í hverju byggðarlagi. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Falleg kyrrðar- stund á Þórshöfn Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.is BJARTIR DAGAR 26.- 29.NÓV! 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FATNAÐI OG SKÓM GILDIR BÆÐI Í VERSLUN OG NETVERSLUN! Opið: Mán-fös: 11-16 Lau: 12-15 Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Svartur fössari 20% afsláttur af öllum fatnaði föstudag og laugardag Afsláttur af völdum vörum helgina 26.-29. nóvember BLACK FRIDAY Afsláttur gildir aðeins á rafkaup.is með kóðanum SVARTUR2021 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Enn fleiri tilboð í netverslun www.belladonna.is Black Friday tilboð 30-50% afsláttur af völdum vörum Nýverið var haldinn aðal- fundur Félags löggiltra endurskoðenda (FLE) þar sem ný stjórn var kosin. Nýr formaður er Hólm- grímur Bjarnason, endur- skoðandi hjá Deloitte, og varaformaður Hlynur Sig- urðsson hjá KPMG. Sam- kvæmt tilkynningu FLE er Hólmgrímur fyrsti formað- urinn með aðsetur á lands- byggðinni en hann býr og starfar á Akureyri. Hólmgrímur er 48 ára, „sveitastrákur“ frá Svalbarðsströnd, eins og það er orðað. Hann hefur starfað hjá Deloitte frá 1998 og varð löggiltur endurskoðandi árið 2002. Fyrsti formaður endurskoð- enda af landsbyggðinni Hólmgrímur Bjarnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.