Morgunblaðið - 26.11.2021, Page 11

Morgunblaðið - 26.11.2021, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2021 Þórshöfn | Kyrrðarstund var í Þórshafnarkirkju þriðja sunnudag nóvembermánaðar undir hand- leiðslu sóknarprestsins sr. Jarþrúðar Árnadóttur. Viðbragðsaðilar á Þórshöfn og nágrenni fjöl- menntu í kirkjuna en Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað þennan dag sem alþjóðlegan minningardag um fórnarlömb umferðarslysa. Á þessum degi skal leiða hugann að ábyrgð allra í umferðinni og einnig þakka öllum viðbragðsaðilum sem veita hjálp og björgun. Á Þórshöfn er öflugur hópur björgunarfólks og annarra viðbragðsaðila en slíkir aðilar eru dýr- mætur mannauður í hverju byggðarlagi. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Falleg kyrrðar- stund á Þórshöfn Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.is BJARTIR DAGAR 26.- 29.NÓV! 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FATNAÐI OG SKÓM GILDIR BÆÐI Í VERSLUN OG NETVERSLUN! Opið: Mán-fös: 11-16 Lau: 12-15 Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Svartur fössari 20% afsláttur af öllum fatnaði föstudag og laugardag Afsláttur af völdum vörum helgina 26.-29. nóvember BLACK FRIDAY Afsláttur gildir aðeins á rafkaup.is með kóðanum SVARTUR2021 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Enn fleiri tilboð í netverslun www.belladonna.is Black Friday tilboð 30-50% afsláttur af völdum vörum Nýverið var haldinn aðal- fundur Félags löggiltra endurskoðenda (FLE) þar sem ný stjórn var kosin. Nýr formaður er Hólm- grímur Bjarnason, endur- skoðandi hjá Deloitte, og varaformaður Hlynur Sig- urðsson hjá KPMG. Sam- kvæmt tilkynningu FLE er Hólmgrímur fyrsti formað- urinn með aðsetur á lands- byggðinni en hann býr og starfar á Akureyri. Hólmgrímur er 48 ára, „sveitastrákur“ frá Svalbarðsströnd, eins og það er orðað. Hann hefur starfað hjá Deloitte frá 1998 og varð löggiltur endurskoðandi árið 2002. Fyrsti formaður endurskoð- enda af landsbyggðinni Hólmgrímur Bjarnason

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.