Morgunblaðið - 20.12.2021, Blaðsíða 1
M Á N U D A G U R 2 0. D E S E M B E R 2 0 2 1
.Stofnað 1913 . 298. tölublað . 109. árgangur .
jolamjolk.is
Gluggagægir
kemur í kvöld
dagar til jóla
4
Fjórar frábærar bækur!
holar@holabok.is • www.holabok.is
Fugladagbókin 2022
Glæsileg dagbók. Á undan hverri
viku er margþættur fróðleikur um
52 fugla og glæsilegar ljósmyndir
af þeim.
Spæjara-
hundurinn
Stórskemmtilegt og
spennandi ævintýri um
afar klókan hund sem
fær í loppurnar sakamálin
sem lögreglan hefur
gefist upp á.
Ekki var það
illa meint
Ljóðaúrval Hjálmars
Freysteinssonar
kemur öllum í
gott skap.
Ógn
Dulúð, spenna, kynja-
skepnur, ástir. Bók fyrir
unglinga á öllum aldri!
HEIMSMEISTARI
Í ÞRIÐJA SINN
MEÐ NOREGI
UNNIÐ AÐ
RITUN SÖGU
ÆTTARINNAR
SJÁLFBÆR
ÞRÓUN, GLER
OG FISKELDI
EGGERT NÍRÆÐUR 24 VALA KAREN 9ÞÓRIR 26
_ Byrjað var að
selja ófitu-
sprengda mjólk í
Krónunni í Lind-
um í Kópavogi
um helgina, sem
viðskiptavinir fá
beint í flösku sem
þeir sjálfir leggja
til. Afurðin er frá
fyrirtækinu
Hreppamjólk,
sem starfrækir
eigin afurðastöð austur í sveitum.
Mjólkurframleiðandinn Margrét
Hrund Arnarsdóttir segir áhuga
fólks á vörum framleiddum með um-
hverfisvænum aðferðum óend-
anlegan.
Ásta S. Fjeldsted framkvæmda-
stjóri Krónunnar segir viðskiptavini
mikið spyrja um umhverfisvænar
vörur og umbúðir. Hreppamjólk
uppfyllir þær óskir. »4
Mjólk í flöskum og
ekki fitusprengd
Hreppamjólk Mar-
grét með drykkinn.
_ Framleiðslu-
tafir urðu hjá
kjúklingafram-
leiðandanum
Matfugli þegar
um sjötíu starfs-
menn fyrir-
tækisins þurftu
að sæta sóttkví.
Að sögn Sveins
Vilbergs Jóns-
sonar, framkvæmdastjóra Mat-
fugls, þurfti að forgangsraða fram-
leiðslunni sökum vandans og var
því enginn eldaður kjúklingur
framleiddur meðan á sóttkví starfs-
fólksins stóð, sem hafði áhrif á við-
skiptavini framleiðandans. »6
Sóttkví veldur
skorti á kjúklingi
Sveinn Jónsson
_ Forstig mergæxlis greindist hjá
fimm prósentum Íslendinga, fjöru-
tíu ára og eldri, í skimunarátakinu
„Blóðskimun til bjargar“. Átakið er
liður í umfangsmiklu rannsókn-
arverkefni á vegum Sigurðar
Yngva Kristinssonar, prófessors
við Háskóla Íslands.
Þessar niðurstöður voru kynntar
á stórri árlegri læknaráðstefnu í
Bandaríkjunum í síðustu viku og
vöktu mikla athygli en í óformlegri
skoðanakönnun hlaut rannsókn-
arverkefni Sigurðar flest atkvæði
helstu sérfræðinga í mergæxli í
heiminum, sem áhugaverðasta
framlagið. »4
Um fjögur þúsund
með forstig æxlis
Höfnin er hjartað í sjávarbyggðum landsins og
jólin eru helsta hátíð landsmanna. Þessa tveggja
sést nú stað á Húsavík þar sem eigendur smá-
báta sem þar eru bundnir við bryggju hafa sett
falleg og litrík jólaljós á þessa knörra sína. Í
rökkri kvöldsins, nú á þessum allra dimmustu
dögum ársins þegar vetrarsólstöður eru í nánd,
endurspeglast ljósadýrðin á haffletinum svo eft-
irtekt hefur vakið á aðventunni.
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson
Ljósadýrð á dimmum dögum við Húsavíkurhöfn
Svandís Svavarsdóttir landbúnaðar-
ráðherra hefur lagt fram tillögu um
að í fjárlögum verði gert ráð fyrir
fjármunum til þess að koma til móts
við bændur vegna hækkunar áburð-
arverðs. „Við værum þá að gera svip-
að og Norðmenn,“ segir hún í sam-
tali við Morgunblaðið.
Í Noregi hefur verið ákveðið að
bregðast við þessum hækkunum
með því að veita ríkinu svigrúm til að
grípa inn í, sé fæðuöryggi ógnað
vegna verðhækkana. „Sú tillaga er
inni en svo er spurning hvernig best
sé að ráðstafa
þeim fjármun-
um,“ bætir hún
við en bendir á að
nú sé ástæða til
að vega og meta
áburðarnotkun
almennt.
„Við getum
ekki brugðist við
þessu nema horfa
til lengri tíma.“
Nota þurfi meira af innlendum
áburði og þróa lífrænan áburð.
„Ljóst er að það eru fjölmargir að-
ilar að huga að innlendri áburðar-
framleiðslu í auknum mæli, það eru
tækifæri þarna til fullnýtingar ým-
issa hráefna.“ Þessir aðilar þurfi að
stilla saman strengi og beina kröft-
um sínum í sömu átt. Miklir hags-
munir séu fólgnir í að hér sé öflug
matvælaframleiðsla. „Þegar afkoma
tiltekinna hópa sem eru að starfa við
landbúnað er áhyggjuefni þurfum
við að staldra við.“
Undirbýr viðbrögð við
hækkun áburðarverðs
- Sömu leið og Norðmenn - Tækifæri í áburðarframleiðslu
MTryggja þurfi bændum … »14
Svandís
Svavarsdóttir