Morgunblaðið - 23.12.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.12.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 3. D E S E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 301. tölublað . 109. árgangur . Wellington 4.949KR/KG ÁÐUR: 7.499 KR/KG nautalund 34% AFSLÁTTUR Appelsínur 209KR/KG ÁÐUR: 298 KR/KG 30% AFSLÁTTUR TILBOÐ GILDA 23.--26. DESEMBER FRÁBÆR TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ jolamjolk.is Kertasníkir kemur í kvöld 1 dagur til jóla SEX KARLAR OG FJÓRAR KONUR KOMA TIL GREINA METÁR Í ÚTFLUTNINGI GUÐRÚN HREFNA ER MEÐ HERAGA Á MÖTUNEYTINU ÍSLENSK HROSS EFTIRSÓTT 4 VINNUR FYRIR HERINN 28ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 63 Tæplega 97% einstaklinga sem eru undir eftirliti Covid-göngudeildar Landspítala eru með væg eða engin einkenni vegna veirunnar. Þá eru tíu inniliggjandi á spítalanum, þar af eru þrír á gjörgæslu og tveir þeirra í öndunarvél. Í ágúst lágu 34 inni á spítalanum og voru þá smit töluvert færri en nú. Þórólfur Guðnason sóttvarna- læknir segir þó að spítalainnlögnum gæti fjölgað hratt á næstu dögum þar sem yfirleitt taki það eina til tvær vikur fyrir innlagnir að endur- spegla smittíðni í samfélaginu en 267 smit greindust á þriðjudag. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, settur forstjóri Landspítala, segir til skoðunar að aðrar heilbrigðisstofnanir taki við sjúklingum frá spítalanum. „Staðan á spítalanum og faraldrinum er ískyggileg. Við erum að reyna að manna okkar einingar eins vel og við getum. Stóra málið hjá okkur er að við erum með töluvert af fólki í ein- angrun og smitgát út af sýkingum,“ segir Guðlaug og bætir við að miðað við Covid-spánna verða 4.500 ein- staklingar í eftirliti göngudeildarinn- ar um áramótin. Þá er staðan einnig þung á spítalanum sökum almennra veikinda, meðal annars vegna flens- unnar og flensulíkra öndunarfæra- einkenna. Nýtt bóluefni vekur vonir Omíkron-smitum hefur fjölgað mjög ört í ýmsum löndum, en á hinn bóginn hefur sjúkrahúsinnlögnum ekki fjölgað í sama mæli og í fyrri smitbylgjum. Þó enn sé of snemmt að fagna eru uppi vonir um að Ómík- ron valdi mun minni og vægari en- kennum en fyrri afbrigði veirunnar, líkt og fyrstu rannsóknarniðurstöð- ur frá Suður-Afríku gefa vísbending- ar um. Ekki síður vekja fréttir um nýja gerð bóluefnis, sem rannsóknar- stofnun Bandaríkjahers hefur unnið að í tæp tvö ár, vonir um að hilla kunni undir að sigrast megi á kór- ónuveirunni áður en langt um líður. Prófanir á virkni þess í mönnum eru hafnar, en gangi allt að óskum mun það veita vörn fyrir öllum afbrigðum veirunnar, einnig þeim, sem ekki eru enn fram komin. 97% með væg einkenni - Spítalainnlögnum gæti fjölgað hratt á næstu dögum - Til skoðunar að aðrar heilbrigðisstofnanir taki við sjúklingum - Bandaríkjaher rannsakar nýtt bóluefni MStaðan á spítalanum ... » 6 & 42 Það var gleði að sjá á hverju andliti á sérstakri fjölskyldusýn- ingu af jólatónleikum Emmsjé Gauta, Jülevenner, síðdegis í gær. Gleðin var ekki síst meðal listamanna sem tróðu upp enda fengu þeir undanþágu frá samkomutakmörkunum svo þrennir tónleikar geta farið fram með óbreyttu sniði í dag. Í gærkvöldi var tilkynnt að Willum Þór Þórsson heilbrigð- isráðherra hafi ákveðið að veitingastaðir fái samskonar und- anþágu frá fjöldatakmörkunum á Þorláksmessu og geti því tekið á móti 50 gestum í rými í dag í stað 20. Morgunblaðið/Árni Sæberg Emmsjé Gauti í banastuði á jólatónleikum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.