Strandapósturinn - 01.06.2019, Side 12

Strandapósturinn - 01.06.2019, Side 12
11 nefndarmenn tóku til starfa á árinu. Þær eru: Marta Guðrún Jó- hannesdóttir, Svanhildur Guðmundsdóttir, Guðrún Valgerður Haraldsdóttir og Birna Hugrún Bjarnardóttir. Jóna Ingibjörg framkvæmdastjóri útgáfunnar hefur verið mjög dugleg að koma blaðinu í lausasölu og séð til þess að blaðið er sýnilegt í þeim verslunum sem það hefur verið til sölu í. Ritnefnd lagði til að endurútgefa nokkra árganga sem voru uppseldir og samþykkti stjórn Átthagafélagsins það. Þar með eru til fleiri söfn með öllum eintökunum frá upphafi fyrir þá sem vilja eignast Strandapósturinn í heild. Viljum við þakka ritnefnd og fram- kvæmdastjóra ritnefndar þeirra störf. Félaga fjöldinn er svipaður ár frá ári, alltaf bætast við nýir félagar en aðrir hverfa á braut eins og gengur en auðvitað viljum við að yngra fólk sæki í félagsskapinn og setji mark sitt á félagið. Ein breyting varð í stjórn, Margrét Sveinbjörnsdóttir lét af störfum gjaldkera og við því starfi tók Sigríður Hrólfsdóttir og var Margréti á aðalfundinum þakkað fyrir sitt mikla vinnuframlag sem gjaldkeri en hún er meðstjórnandi áfram. Þá varð breyting í skemmtinefnd, Guðríður Pálsdóttir hætti en hún hefur verið í stjórn í mörg ár og eru henni þökkuð öll þau miklu störf sem hún hefur sinnt fyrir félagið, í hennar stað var kosin Sigríður Margrét Jónsdóttir. Strandasel var vel nýtt í sumar og mæltist vel fyrir að laga hús- búnað og varmadælan gefur góða raun, sumarið var nú ekki beint sólríkt. Húsnefndin hefur staðið sig vel í að halda húsinu við en í húsnefnd eru Sigurbjörn Finnbogason formaður, Ingunn Sig- urðardóttir og Sæmundur Gunnarsson. Þess skal getið að öll vinna í stjórn og nefndum er unnin í sjálf- boðavinnu og engin laun greidd. Það er mikil vinna sem liggur í þessu starfi og aldrei nóg þakkað að það séu félagar sem hafa hugsjón fyrir félagið. Kór Átthagafélags Strandamanna hélt nokkra tónleika en farið er yfir starf kórsins annars staðar í heftinu. Loks viljum við þakka öllu því frábæra fólki sem leggur fram vinnu og krafta til að efla starfsemi félagsins og gæða það því lífi sem raun ber vitni. Jón Ó. Vilhjálmsson formaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.