Strandapósturinn - 01.06.2019, Page 41

Strandapósturinn - 01.06.2019, Page 41
40 að fjármagna hráefniskaup. Hólmadrangur lenti þannig í greiðsluerfiðleikum og sótti um greiðslustöðvun seinni hluta árs 2018. Þegar þetta er skrifað, í febrúar 2019, er búið að framlengja greiðslustöðvunina og vel gengur að safna í sjóði sem nýta á í samningum við kröfuhafa. Hólmadrangur hefur haldið uppi fullri vinnu síðustu vikur, sem byggist á verktakavinnu fyrir hrá- efnisframleiðendur og kaupendur. Bjartsýni ríkir og stjórnendur og starfsmenn Hólmadrangs draga vagninn. Það er von allra að núverandi staða dugi Hólmadrangi til að rétta sinn hlut. En það eru aðrir atvinnurekendur sem einnig skipta miklu máli þegar kemur að atvinnusköpun hjá Strandabyggð, og má þar nefna Kaupfélag Steingrímsfjarðar, sem nýlega fagnaði 126 ára afmæli og Útgerðarfélagið Hlökk sem rekur tvo stóra báta sem stunda m.a. línuveiðar. Að auki eru minni útgerðarfyrirtæki sem reka sína báta, sum hver mest allan ársins hring. Samkvæmt upplýsingum frá Vestfjarðastofu, sem hefur unnið greiningu á atvinnulífi í Strandabyggð, dróst landaður afli saman á árunum 2014-2017, en jókst aftur á móti árið 2018. Afli frá línu- bátum og þeim sem veiða grásleppu hefur heldur aukist en rækju- afli dregist saman. Umferð með afla um Hólmavíkurhöfn hefur dregist saman frá árunum 2013/2014, en þá voru landanir 1.051. Árið 2014 fækkaði þeim um tæplega 100 landanir og árið 2015 var heildarfjöldi landana 629. Hið jákvæða er þó að löndunum fjölgaði aftur árið 2018 í 717 landanir. 0 200,000 400,000 600,000 800,000 1,000,000 1,200,000 1,400,000 jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des Heildarafli eftir mánuðum, 2011-2018 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 Heimild: Strandabyggð, landaður afli, Hólmavíkurhöfn, febrúar 2018.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.