Strandapósturinn - 01.06.2019, Side 77

Strandapósturinn - 01.06.2019, Side 77
76 Kristín 1817–1903, húsfreyja á Víðidalsá 1845 Guðrún 1821– 1902 Sigurður 1823–1889 Þóra 1824– fór til Vesturheims 1880 og lést þar11 Um Gísla segir svo í Strandamönnum: „...Bóndi á Kaldbak 1810–182412 Síðan bóndi á Bæ til æviloka. „Ráðsvinnur reglumaður, frábærlega að sér eftir standi“. Fátækur í fyrstu, en aflamaður mikill, átti hákarlaskip gott, „var sem tvö höfuð væru á hverju kvikindi hans“. Gerðist mjög auðugur að lausafé og jarðeignum. Hreppstjóri frá 1810...“13 „Gísli var mikill aflamaður, sjómaður góður enda alinn upp við sjó og sjómennsku. Í kringum 1830 [1854] lét hann smíða teinært skip14, sem hann gerði út á hákarl og þorskveiðar og farnaðist ætíð vel. Um aflabrögðin er þess getið að eitt sinn lágu 80 hákarl- ar í Bæjarvörinni og biðu aðgerðar.“15 Gísli eignaðist þrettán jarðir, sumar með erfðum eins og Bæ og Kaldbak en aðrar keypti hann. Hinar voru: Grímsey, Kleifar í Kaldbaksvík, Gjögur, Krossnes og Munaðarnes í Árneshreppi, Hafnarhólmur, Goðdalur og Sunndalur í Kaldrananeshreppi, Ós 11 Íslendingabók. 12 Skv. Veðmálabókum Strandasýslu eignast Gísli Sigurðsson Grímsey á Steingríms- firði 1821. Þetta staðfestir að ákvörðun að flutningi Gísla að Bæ hafi staðið til í nokkur ár, enda Guðmundur farinn mjög að eldast og því var það eðlileg ráð- stöfun að Gísli fengi jörðina með því fororði að Guðmundur fengi að eyða þar seinustu árunum. Gengið er frá eignarhaldi á jörðinni tveim árum eftir að Gísli sest þar að. Í Íslendingabók er talið að Gísli flytji að Bæ 1810, en það verður að teljast ólíklegt þegar horft er til þess hvenær hann er skráður eigandi Grímseyjar og Bæjar. 13 Jón Guðnason. Reykjavík 1953; Strandamenn, æviskrár 1703–1953, bls. 386. 14 Hér stangast ártalið hjá Pétri Jónssyni á við Íslenska sjávarhætti, því þar stendur að Gísli láti smíða áttæring 1845 og teinæring 1854, fyrst skipa í Kaldrananeshreppi. 15 Pétur Jónsson frá Stökkum. Strandamannabók bls. 209; Ísafoldarprentsmiðja H.F. Reykjavík 1947. Fullyrðing Péturs stangast á við Íslenska sjávarhætti þar sem sagt er frá hákarlaveiðum í Strandasýslu; Lúðvík Kristjánsson; Íslenskir sjávar- hættir 3, bls. 344–345; Reykjavík, Menningarsjóður 1983. Þar er greint frá því að Gísli hafi verið fyrstur til að láta smíða áttæring 1845 og tveim árum síðar hafi áttæringarnir verið orðnir fimm. Þar er og sagt að Strandamenn hafi ekki látið staðar numið við áttæringana og smíðað teinæringa 1854, og er alls ekki fráleitt að láta sér detta í hug að þar hafi Gísli Sigurðsson í Bæ á Selströnd einnig verið fyrstur manna til slíkra stórræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.