Strandapósturinn - 01.06.2019, Síða 125

Strandapósturinn - 01.06.2019, Síða 125
124 skip [sexróin eða stærra], sem gerð voru út á „hákalls afla á vor- in“. Í naustum bændanna voru líka 25 bátar [minni en sexrónir], sem „róið er til fiskjar á sumrum þegar hagar“. Í Trékyllisvíkur- hreppi voru þá 227 íbúar. Hreppaskilaþing Það er svo sem ekki nýtt af nálinni að „hið opinbera“ heimti greinargerðir eða skýrslur af þegnum sínum um hvað þeir eru að aðhafast á hverjum tíma. Svona er það í dag og svona var það þegar þær skýrslur sem hér eru til umfjöllunar voru settar á blað. „Búnaðarskýrslurnar“, sem á dönsku nefndust „det öekonomiske tilstand“, sem hér eru birtar spanna 50 ára tímabil þ.e, frá 1791 til 1840 og hafa verið í vinnslu hjá undirrituðum í langan tíma og nú settar á prent í trausti þess að lesendur hafi af þeim fróðleik um lifnaðarhætti forfeðranna, sem aldrei verða teknir upp að nýju. Því miður vantar í skýrslurnar, en við því er víst ekkert að gera. Þetta vill oft vera þannig þegar um gömul skjöl er að ræða. Það var hlutverk hreppstjórans að boða til „Hreppaskilaþinga“ sem lögboðið var að halda en á þeim samkomum töldu bændur fram skattskildar eigur sínar. Voru framtölin svo grundvöllur Búnaðar- skýrslanna eins og fram kemur í þingboði hreppstjórans. Jón Salómonsson (1771-1846) faktor við Reykjarfjarðarverslun var jafnframt hreppstjóri Árneshrepps í nokkur ár. Hann boðaði til hreppaskilaþings árið 1825, sem oftar og gerði það á þennan hátt: „HREPPAMÓTSSEÐILL Í ÁRNESHREPPI 1825 2 Vitanlegt gjörist að venju Hreppaskilaþing er ákveðið að haldið verði í Árnesi þann 1sta október næstkomandi, sem er laugardagurinn næstur á eftir 17da sunnudegi eftir trinitadis. Þá tilsegist öllum innan Árneshrepps að mæta þar í eigin persónu, búlausum og búföstum, sem muni eiga er tíund [skattur] á af að gjaldast: 1) Til að framtelja lifandi og dauða eignamuni til löglegrar tí- undarvirðingar eftir reglugjörð dags. 17.júlí 1782. 2 ÞÍ. Skjalasafn Strand. II. Bréf 1825
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.