Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 38

Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 38
37 Hluthafar voru Guðjón Guðmundsson, Gunnar Guðjónsson, Ingólfur Guðjónsson, búandi á Eyri, Ólafur Guðmundsson og Jón Guðmundsson frá Eyri búsettir í Reykjavík. Hlutafé var 25.000 krónur sem skiptist í fjóra 6.000 krónu parta og einn á 1.000 krónur sem var hlutur Jóns sem að vísu var ekki greiddur (að sögn Ingólfs og Gunnars) en lög þessa tíma kröfðust fimm hluthafa. Skömmu áður eða 29. september hafði verið gerður samningur um kaup á Drangavík af Þingeyrakirkju. Hún var talin sæmileg rekajörð og kaupverð var 25 þúsund krónur. Leigusamningur til 50 ára var gerður um lóð undir starfsemina austan við ána í horni Eyrar- túnsins. Samningurinn var háður því skilyrði að leigutakar „ræktu út“ jafn stórt land og lóðinni nemur. Lóðin var 30 faðmar með sjó fram og 15 faðmar á land upp mælt frá stórstraums flóðmörkum eða 450 ferfaðmar og afgjald 100 krónur fyrir árið. Hafist var handa við að koma upp sögunarverkinu. Inn í félagið var lögð fyrrnefnd vél sem var upp- gerð 25 ha. Tuxham glóðarhausvél keypt af Vélskólanum (Fiskifélagi Íslands). Keyptur var sögunaröxull, spil, sagarblöð og annað sem til þurfti. Vélin kostaði 2.500 krónur, spil 2.700 krónur, öxullinn 807 krónur og þrjú sagarblöð 694,35 krónur. Fragt kostaði 394,50 krónur og akstur 79 krónur. Annar búnaður kostaði 709 krónur. Heildarkostn- aður við sögunarverkið fyrir utan vinnu heimamanna var 8.228,85 kr og þá vantar sementið. Öll fjár- festingin Drangavíkin og sögunarverkið var því rúmlega 33.000 krónur. Mest var þetta fjármagnað með víxillánum frá Útvegsbankanum og Spari- sjóði Árneshrepps. Sögunarverkinu var, sem fyrr segir, valinn staður við sjóinn á austur- bakka Eyrarár. Steyptar voru öflugar undirstöður undir vélina og spilið. Sögunaröxullinn var tengdur með flatreim en spilið öxultengt með kúp- Tuxham vélin á Eyri við Ingólfsfjörð. Ljósmynd: Ásgeir Gunnar Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.