Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 41

Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 41
40 Tuxham vélin var vistuð í geymsluhúsnæði Þjóðminjasafnsins og fékk munanúmer A-T/B-1982-3. Nú hefur Þjóðminjasafnið ákveðið að hætta að varsla vélar og mun vélin fara aftur norður að Eyri. Hleyping viðar Fyrir og milli sögunarvéla hleyptu menn viði bæði til staura, smíða og eldiviðar. Það gerðist með þeim hætti að járn og eikar fleygum var komið fyrir í sprungum í viðnum. Á fleygana var barið með sleggju uns viðurinn klofnaði eða hljóp sem kallað var. Hleyping var fremur erfið og viðurinn nýttist misjafnlega. Beinvaxinn kvistalaus viður hleypur vel og staurar sem úr honum falla verða áferðar- og endingargóðir. Kvistaraftar eru erfiðir viðfangs, hlaupa og nýtast illa. Hleyping er nú eingöngu stunduð til eldi- viðar. Nýr sögunarbúnaður Gunnar Guðjónsson og Ásgeir Gunnar Jónsson smíðuðu litla og einfalda sögunarvél úr járni vorið 1972. Hún var fyrstu þrjú árin drifin með 10 hö rafmagnsmótor. Þá var sett við hana 40 ha. International dráttarvél og vökvadrifið framdrif. Með vélinni voru aðallega sagaðir girðingarstaurar. Þessi sögunarvél var lengst af geymd inni yfir veturinn og er enn í gangi þegar þetta er ritað árið 2014. Ingólfur Guðjónsson smíðaði stóra og vandaða sögunarvél úr járni ári síðar eða 1973. Hún var um 8 m löng og drifin með Massey Ferguson drátt- arvél. Þessa sögunarvél var stærðar sinnar vegna ekki hægt að hýsa og er hún því nú með öllu ónýt. Með þessum vélum söguðu Gunnar og Ingólfur allan við sem rak á Engjanes-, Drangavíkur- og Skjaldarbjarnarvíkurfjörur fram- undir 1990. Eyrarmenn áttu vöru- bíla og hófu að aka staurum frá sér og öðrum á markað eða beint til bænda í Dala- og Húnavatnssýslum árið 1967, skömmu eftir að Árnes- Gunnar Guðjónsson við sögunina. Ljósmynd: Ásgeir Gunnar Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.