Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 51

Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 51
50 var hins vegar skrifuð sök fyrirtekin og gat ekki saman gengið til sátta. Er því sökinni frá vísað af sáttanefndinni til réttargangs [dóm- stólaleiðar]. Finnbogastöðum 4. febr. 1835. M. Guðmundsson ~ Þorleifur Jónsson.“ Óli gafst samt ekki upp. Hann brá á það ráð að skrifa sýslumanninum í Strandasýslu, Jóni Jónssyni á Melum við Hrútafjörð og gerði honum grein fyrir deilumáli þeirra Gríms. Bréfin eru reyndar tvö, [A og B] bæði dagsett í Reykjarfirði sama dag; 1. apríl 1835. Þau eru endursögð hér nokkuð stytt, enda erfið aflestrar. A. Veleðla herra sýslumaður góður! Þann 29. sept. síðastliðinn [1834] að mínu heimili seldi bóndinn Jón Grímsson á Munaðarnesi og kona hans Þorbjörg Jónsdóttir mér arfapart hennar, átta hundruð, í jörðinni Ófeigsfirði fyrir eitt hundrað og tuttugu spesíur ásamt þremur hundruðum í kotinu Seljanesi fyrir þrjátíu spesíur. ... Þau átta hundruð sem Guðrún systir fyrrnefndrar Þorbjargar [kona Guð- mundar Grímssonar] líka erfði í jörðinni Ófeigsfirði bað hún mig að hafa umráð yfir sín vegna, sem eign minni þar [sem] maður hennar Guðmundur veikleika vegna er ekki þar til fær, en þau kváðust lítil eður engin not hafa af þeim parti undir bóndans Gríms ábúð. … Þann 25. og 26. nóvember síðastliðinn [1834] var ég í Ófeigsfirði og tilkynnti bónda, Grími Alexíus- syni, að ég hefði fengið eign- og umráð yfir ábúðarjörðu hans, Ófeigsfirði, og þar með að hann á næstu fardögum [1835] færi frá jörðinni. Gekk mér til þeirrar burtvísunar óhagfelld ábúð hans, þar jarðnæðis þörf mín til hjúa minna og endanlega að bóndinn Grímur hafði sjálfur lýst því að hann hefði útbyggt af eignarjörð sinni Skjaldabjarnarvík, bóndanum Jóni Oddssyni. Að því sem fleiru hefi ég vitni. Við þessa okkar samfundi tilbauð ég að fá yðar veleðlaheita góða leyfi fyrir að Grímur fengi mína ábýlisjörð [Reykjarfjörð] til ábúðar næstkomandi vor, sem hann neitaði. Grímur hefir enga kosti boðið mér til að mega búa hér á þessum mér tilheyrandi 16 hundruðum, en miklu fremur sagt í áheyrn prests og hreppstjóra að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.