Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 54

Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 54
53 Hugum nú að Grími og lítum á hvað hann hafðist að sér til varnar. Það er ljóst að hann átti ekki margra kosta völ, eins og að framan er sagt. Það eina sem hann gat með góðu móti höfðað til var hve stuttur tími væri til fardaga [ júní 1835], aðeins nokkrir mánuðir þar til honum var gert að flytja frá Ófeigsfirði. Hann skrifaði því ,,Grímssonunum” á Munaðarnesi, sem hann hafði leigt jörðina af svo hljóðandi bréf: ‚,Ég undirskrifaður held að þér hafi yfirsést í því að gefa öðrum fullmakt [umboð] til að byggja mér út [segja mér upp leigunni] á ekki neitt af þinni eign, sem þar hefi búið 27 ár, og hef goldið eftir jörðina eftir okkar fyrstu skilmálum; og byggja mér nú út eftir sumarmál og láta setja mér þunga kosti á hinn partinn. Hvort Guðmundur eða aðrir gjöra það antek [samþykki] ég ekki að svo komnu, hvorki kostina né útbygginguna, því ég held það sé ekki eftir lögum. Það verða aðrir en þið að gjöra úr þessu. Ég uppástend alla jörðina eins og ég haft hefi með sömu skilmálum nú þetta ár fyrst og þið hafið verið ánægðir með til þessa, eins og þú lofaðir mér að byggja mér ekki út við okkar síðustu samninga. Ég vona það besta af þinni hendi. Þinn vin. Ófeigsfirði 11. maí 1835. Grímur Alexíusson Til: mr. Jóns Grímssonar og mr. Guðmundar Grímssonar á Munaðarnesi.“ Tíminn leið og ekkert virtist geta komið í veg fyrir að Grímur yrði dæmdur af jörðinni. Þann 25. maí 1835 var sýslumaðurinn í Strandasýslu kominn norður í Árneshrepp og hélt Manntalsþing í Árnesi. Það undarlega gerðist að þar var máli Óla á hendur Grími ekki hreift, sem bendir ótvírætt til að þeir bændurnir hafi verið búnir að semja um jarðaskiptin sín á milli. Þrjóta þar með skriflegar heimildir um deilu þeirra bændanna. Það liggur hinsvegar fyrir að Grímur skrapp um haustið yfir Ófeigsfjarðarheiði og vestur að Ísafjarðardjúpi. Sú ferð varð örlagarík eins og nú mun koma í ljós. -------
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.