Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.2020, Qupperneq 80

Strandapósturinn - 01.06.2020, Qupperneq 80
79 nytlaus og ógild til að halda. Maðurinn vill nú ekki vera þar lengur og það ljósast að þessi jarðarpartur mun í eyði leggjandi. Stórabóla gekk yfir landið 1707 og þá er talið að 12.000 manns hafi dáið. Eftir það mun hagur fólks hafa byrjað að rétta við. Á ferð sinni um Strandir 1777 kemur Olafur Olavius að Broddanesi. Hann átelur bændur fyrir dugleysi en leggur til að hafin verði þar bæði hákarla- og þorskveiði, einnig markvissari selveiði, einkum úr selavöðum sem halda til í Húnaflóa og innfjörðum hans frá jólum og fram á vor. Hugmynd Olaviusar komst í framkvæmd 40 – 50 árum síðar. Þá byggðu Broddnesingar lýsisbræðslu- hús og fisk- og hákarlsþurrkhjalla á klettunum neðan við Bæjarmýrina. Í Gömlum glæðum getur Guðbjörg í Broddanesi þess að hún muni eftir þurrkhjöllunum fullum af fiski og hákarli, þegar komið var fram á sumar. Oft voru tvö hákarlaskip Broddnesinga gerð út frá Gjögri á vertíðinni og aflinn þá lagður þar upp og verkaður. Einnig gerðu þeir út skip frá Broddanesi til hákarla- og þorskveiða á Steingrímsfirði og miðum þar nálægum og var aflinn lagður upp og verkaður þar. Oft fékkst góður þorskafli af miðum úti við Fiskiflögu á flákanum út af Broddadalsá, við Stigavík og við Kýrhamarsboða út af Skriðinsenni. Um veiðar á sel úr selavöðum er ekkert vitað en til var bátur í Broddanesi, stór sexæringur, sem Huginn var kallaður og var notaður þar fram um miðja 20. öld. Laust fyrir 1920 var hann endurnýjaður, þar sem með þurfti og hækkaður um tvö borð og varð hann þá líkur öðrum sexæringum sem þá voru í Broddanesi. Getgátur eru um að hann hafi upphaflega verið byggður til að nota við veiðar á sel úr selavöðunum en um þetta og annað sem snýr að veiði úr þeim eru engar heimildir finnanlegar. Verð á lýsi var mjög gott á 19. öld og náði hámarki á 8. tug aldar- innar en eftir 1880 fór verðið að lækka. Fullyrða má að auður Broddnes- inga á 19. öldinni hafi að mestu leyti komið úr sjónum og að hluta til af æðarvarpinu í hólmunum. Margir þættir stuðluðu að lokum hákarlaveiða frá Broddanesi. Árið 1882 kom hafís að landi í Húnaflóa og nokkur ár þar á eftir. Þá voru hákarlaskip Kollafjarðarnesbónda og Broddnesinga dregin með hestum út að ísbrúninni og sett þar á flot. Þá var Jón bóndi á Broddanesi búinn að missa sjón en hann hafði séð um viðhald á öllu er laut að útgerð. Þorsteinn sonur Broddaneshjóna, bóndi á Enni, drukknaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.