Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 81

Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 81
80 1877 og hafði sá atburður mikil áhrif á heimilislífið á Broddanesi í mörg ár. Þorsteinn Jónsson bóndi á Broddanesi og Ásgeir Einarsson á Kolla- fjarðarnesi keyptu litla skútu 1846. Um útgerð hennar er ekkert skjalfest en skútan fórst með allri áhöfn í einmánuði 1847 að sögn Gísla Konráðs- sonar. Gísli segir ennfremur að skútan hafi kostað 1300 dali og þykir mér trúlegt að eignarhald Ásgeirs á fjórða parti í Broddanesi, sem til kom um miðja öldina, sé vegna þessara skútukaupa og Þorsteinn hafi ekki átt hand- bært fé til að ljúka greiðslu skulda við lánardrottna. Það er svo árið 1900 sem þeir Broddanesbændur Sigurður Magnússon og Brynjólfur Jónsson kaupa þennan fjórða part af Árna Þorkelssyni fyrir 5000 krónur en Árni hafði keypt hann af dánarbúi Jóns Ásgeirssonar á Þingeyrum. Þegar hákarlaveiðar lögðust af, var hætt öllu viðhaldi á bræðsluhúsinu. Einn veggur þess stóð þó uppi til 1930. Tveir pottar, um 100 lítra hvor, stóðu þar á hlóðum fram til 1947. Í þeim var brætt selspik til 1940 eins og áður segir. Báðum þurrkhúsunum var fljótlega breytt í fjárhúskofa og veggir þeirra standa að hluta til enn. Veggir hákarlshjalls standa enn í Dyrhólma. Á harðindaárum snemma á 19. öld komst sú venja á hjá Broddanes- bændum að láta sveitunga sína og nágranna fá mat sem féll til af skerjum og hólmum þeirra, þegar matarþurrð var. Aldrei mun greiðsla hafa verið tekin fyrir það. Siður þessi hélst meðan hlunnindi voru nýtt þar. Fólk átti erindi þangað og fékk í nesti æðaregg á vorin og nokkrar kofur er leið á Hákarlshjallurinn á Dyrhólma. Ljósmynd: Sigurður Guðbrandsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.