Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 105

Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 105
104 Bessi Bjarnason frá Gjögri Minningabrot frá Gjögri Sólin skein á rauða Bedfordinn, sem stóð fullhlaðinn á hlaðinu heima á Selfossi. Við þrjú yngstu systkinin, mamma og Svenni, ásamt bílstjóra sett- umst upp í flutningabílinn og ókum af stað. Maulandi lakkrísstengur og töggur hossuðumst við upp Kambana, með stefnu á Strandir, þennan fagra maímorgun árið 1969. Nú, 50 árum síðar, er erfitt fyrir mig að skilja hvers vegna mamma og Svenni fluttu á Gjögur. Við fluttum í gamalt óíbúðarhæft steinhús, sem hafði staðið óupphitað í meira en 10 ár. Engin miðstöð, ekkert rennandi vatn, ekki rafmagn eða salerni. Svenni og mamma voru ekki efnað fólk, áttu ekki bíl, bát, eða nokkurn búfénað. Fáeinar krónur, búslóðina frá heimilinu okkar á Selfossi, bjartsýni og trú á að allt færi að blessast, var það sem þau áttu. Í hugum mömmu og Svenna hefur draumurinn um að byrja að nýju verið skynseminni yfirsterkari. Draumurinn um sjálfstæði, að skapa sinn eigin veruleika og lifa af landsins gögnum og gæðum – utan laga og reglna samfélagsins. Ég man að Svenni sagði stundum; „það skal hvorki kóngur né prestur koma og segja mér fyrir verkum, hér ræð ég“. Þegar ég minnist Svenna, niður í vörinni á Gjögri að skera grásleppu, farandi með bölbænir um stjórnvöld og reglubáknið fyrir sunnan, lýsandi yfir sjálfstæði sínu þarna í vörinni, kemur mér stundum í hug Bjartur í Sumarhúsum, í sögunni Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Ég man að Svenni hafði stórar fyrirætlanir og ríkt ímyndunarafl og byggði margar fagrar skýjaborgir í eldhúsinu á Gjögri. Mamma hreifst með enda jákvæð að eðlisfari. Sumar af þessum skýjaborgum voru kannski ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.