Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 107

Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 107
106 að gáð mátti sjá móta fyrir sandkola og rauðsprettu, sem lágu hreyfingar- laus undir sandinum. Þegar svo var, var færið dregið inn, beitt að nýju og kastað. Best var ef sökkan lenti þannig að krókurinn var fyrir framan kjaftinn á kolanum, þegar færið var halað inn. Þegar vel tókst til rauk sandkolinn af stað og tók ætið. Þá varð að vera fljótur að kippa í færið, og hala fenginn upp. Tíminn leið fljótt hjá okkur Hössa, þarna á bryggjupollanum á Gjögri. Hróp frá mömmu um að nú væri kominn matur eða kaffi var það eina sem fékk okkur til að draga færin inn. Að koma heim í nýbakaðar kleinur og kalda mjólk var ekki lítils virði. Svo var rokið af stað aftur niður á bryggjuna, að veiða. Eitt kvöldið þegar við vorum á leiðinni heim frá bryggjunni, gengum við fram á niðurgróna bandflækju við reykkofann hjá Axel og Valdimar. Þetta þurftum við að athuga betur, band var alltaf gott að eiga. Við tog- uðum í bandið og allt í einu birtust stórir krókar, sem voru festir á bandið. Við sáum fljótt að þetta voru góðir krókar, krókar sem við vorum vissir um að hægt var að fá á stóra fiska. Nú var bara eitt að gera, taka upp vasahníf- inn og skera krókana lausa. Eftir að hafa skorið helling af krókum af, var farið með fenginn heim í kjallara. Krókarnir voru stórir með steyptum blýfisk á leggnum. Við sett- umst við að pússa og skafa. Þegar við höfðum pússað um stund byrjuðu krókarnir að skína og við að brosa af tilhlökkun til næstu bryggjuferðar. Við hnýttum króka á færin og lögðum þau á sinn stað, allt tilbúið til næsta dags. Við vorum snemma á fótum næsta dag, spenntir að prófa stóru krókana. Við beittum og köstuðum. Krókarnir litu vel út á botninum, glitrandi í sandinum. Enginn stór fiskur var sjáanlegur. Sandkolinn nartaði í beituna Bessi fyrir miðjum bát og Anna og Höskuldur um borð í Guðmundi fyrir framan Jónshús á Gjögri. Séð yfir á uppáhalds veiðistaðinn okkar Hössa, bryggjuna á Gjögri. Lúðuöngull. Líkur þeim sem við Höskuldur skárum af haukalóðinni hjá Axel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.