Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 118

Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 118
117 er léreftsflík með hlýrum. Ég var alltaf í kjól eða pilsi fram til 10-12 ára aldurs að mamma saumaði á okkur Ásdísi systur mína kakíbuxur úr bláu, grænu eða rauðu kakíefni og mikill var munurinn t.d. úti í snjó, þar sem ekki komst snjór á milli sokka og nærbuxna. En mikið runnu nú sleðarnir vel, sem pabbi smíðaði fyrir okkur og voru með gjarðajárni undir sleða- kjálkunum. Við lágum á þeim á maganum og stýrðum okkur með fót- unum. Brun, brun, brun. Allir áttu gúmmískó og stígvél, svo og einhverja spariskó, sem ég man ekki hvernig voru. Steina hans Brands átti prjónavél og var sú mikið notuð. Mér leiddist mikið þegar mamma var upp í prjónavélakompu og ég þurfti að passa krakkana á meðan. Fáar flíkur voru keyptar tilbúnar, þá helst utanyfirflíkur og sjóstakkar. Flest var saumað eða prjónað heima og þurfti þá lagni við að láta flíkurnar fara vel. Mamma var lagin við það og stundum rétti Dídí frænka hjálparhönd við það man ég. Hún saumaði og gaf mér upphlut þegar ég var níu eða tíu ára. Húsið var stórt og voru tveir svokallaðir miðstöðvarkatlar, sem hituðu það upp. Í þeim var brennt mó, kolum og afrakstri, einnig rekaviður, sem talsvert var um á öllum fjörum og var mikið notaður sem eldiviður og sem girðingastaurar. Þrjú eldhús voru, tvö í kjallara, Steinu eldhús og Gróueld- hús, en okkar eldhús var á miðhæðinni. Valdimar var refaskytta og lá á grenjum sem kallað var á vorin. Á haustin egndi hann fyrir tófum. Byggt var lítið torfhús, upp við Húsakeldu og sjást rústirnar þar enn. Þangað voru reknar fjórar til fimm kindur. Þar var geymt smá hey fyrir þær og man ég eftir að hafa hjálpað Valdimar að reka þessar kindur og setja inn í skothúsið. Síðan fór ég heim, en Valdimar varð eftir. Frændur mínir muna eftir þessum starfa líka. Búið var að setja einhvern sláturúrgang skammt þar frá, í skotlínu frá skotgatinu, sem haft var á einni hlið hússins. Kindurnar voru hafðar þar með þannig að tófurnar finndu ekki lyktina af manninum og ég fór með til að láta þær sjá til mín og halda að í kofanum væru bara kindur. Tófur eru skynugar á margan hátt. Þessi háttur var hafðu á þegar tunglskinsbjört var nóttin. Haustsmalamennskan og sláturtíðin var annasamur tími. Fjárrétt hreppsins var á Kollsá og stóð á nesi norðan túngirðingarinnar á réttar- tanganum. Leitarmenn komu í kaffi heim til okkar í stóra húsið og höfðu konurnar í nógu að snúast dagana á undan við bakstur og annan undir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.