Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Side 129

Strandapósturinn - 01.06.2020, Side 129
128 ferja okkur aftur upp á hótel. Um kvöldið kom rútan og sótti okkur og ekið var í um 20 mínútur þangað sem í boði var kvöldverður og þjóðdansasýn- ing. Fjögur ungmenni dönsuðu og sungu á milli rétta og eftir matinn. Þau fengu okkur til að taka þátt, standa upp, mynda hring og syngja. Nokkrir úr hópnum voru svo lánsamir að vera boðið upp í dans. Það tók allan fimmtudaginn 19. september að aka á milli Krakár og Berlínar um 600 km leið. Lagt var af stað kl. 9:00 og komið til Berlínar kl. 18:00. Við vorum komin með tvo bílstjóra því rútan átti að fara aftur til baka um kvöldið. Stansað var tvisvar á leiðinni, fyrst í hádeginu í um 40 mínútur og aftur um kl. 14:30 en það stopp varð lengra en til stóð. Aðeins eitt kvennasalerni og hæg afgreiðsla í veitingasölunni hafði áhrif á tímann. Emil hafði verið frekar þögull í upphafi en tók nú að rekja söguna um sundrung og sameiningu í Evrópu í gegnum tíðina og svo kom Jónas aðeins við sögu eins og oftar. Loks lauk þessari löngu ökuferð og komið var á Hótel Crowne Plaza þar sem gista átti tvær síðustu nætur ferðarinnar. Föstudaginn 20. september ætluðum við að skoða Berlín. Á nýjum stað er alltaf byrjað á skoðunarferð um borgina og að þessu sinni átti henni að ljúka með gönguferð um gamla bæinn, Mitte. Við mættum stundvíslega, komin með nýjan bílstjóra, pólskan Tómaz, sem rataði ekki í Berlín að sögn Emils. Byrjað var í nágrenninu, þar voru skoðaðar gamlar kirkjurústir, rústir kirkju sem var sprengd 1943, en látin standa óbreytt eftir stríð og ný byggð við hliðina. Reyndar eru tvær byggingar sitt til hvorrar hliðar, sem nefndar eru púðurdósin og varaliturinn, er önnur lág og digur en hin há og mjó. Þegar Tómaz og Emil voru búnir að koma sér saman um stefnuna var haldið að Brandenborgarhliðinu. Þar var farið úr rútunni og fengum við að skoða okkur um í hálftíma. Meðal annars var farið að minnisreit um Helförina, sem opnaður var 10. maí 2005 til minningar um þær milljónir Gyðinga sem myrtar voru í Evrópu. Minnisvarðinn samanstendur af 2711 steinsteypustöplum og er ansi magnaður. Þegar stíga átti upp í rútuna var hún á bak og burt og búið að loka götunni. Það hafði alveg gleymst að þennan dag voru skiplögð ein stærstu mótmæli sögunnar sem um fjórar milljónir manna í 185 löndum tóku þátt í og kröfðust aðgerða vegna loft- lagsbreytinga. Setti þetta mark sitt á ferð okkar þennan dag. Loks tókst að finna rútuna og ringlaðan bílstjórann, sem gerði sitt besta til að ráða fram úr þessu. Við gátum því haldið að múrnum og skoðuðum þar minnismerki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.