Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Side 138

Strandapósturinn - 01.06.2020, Side 138
137 miðið líka að efla barnalýðræði. Það sem nemendurnir skiluðu af sér voru fjölbreytt verkefni og greinilegt er að þarna er hugmyndaríkt og skapandi ungt fólk á ferðinni. Nemendur sömdu sínar eigin þjóðsögur, komu með hugmyndir um hvernig Galdrasýningin gæti höfðað meira til barna, unnu myndbönd og margt fleira. Hér er ein af fjölmörgum þjóðsögum: Mín eigin þjóðsaga Eitt sinn var ungur maður og ung kona, þau voru mjög fátæk. Þau áttu bæ sem var hjá risastóru fjalli hvað bærinn heitir er ekki getið. Dag einn var barið að dyrum, en þegar að Karl fór og opnaði, var enginn þar. Þegar Karl fór þá var aftur barið að dyrum. Karl fór aftur og enn og aftur var enginn þar. Karl var kominn með nóg af þessari vitleysu næst þegar að einhver bankar þá ætlaði hann sko ekki að fara og opna hurðina. Dágóðri stund síðar var aftur barið að dyrum í þetta sinn fór konan og opnaði hurðina. Þegar að það var byrjað að kvölda og konan var ekki komin aftur inn fór karlinn að litast um eftir henni. En fann hana ekki þegar hann fór að listast um uppi á fjallinu þá sá hann allt í einu helli sem hann hafði aldrei séð áður. Það var eins og það hefði bara komið hellir allt í einu. Þegar hann fór að kíkja hvað væri í hellinum sá hann konuna sína í búri en búrið var risa stórt, gyllt og ofan á maganum á skessunni og klifraði ofan á hana og reyndi að opna búrið. Til allra hamingju var búrið ekki læst. Hann opnaði búrið en það kom ískur, alveg rosa hátt ískur, það hátt að skessan vaknaði við það. Hún tók karlinn og konuna og át þau með húð og hári. Elías Guðjónsson Krysiak í 7. bekk. Galdrasafnið á Hólmavík. Ljósmynd: Jóna Ingibjörg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.