Bændablaðið - 07.10.2021, Qupperneq 25

Bændablaðið - 07.10.2021, Qupperneq 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. október 2021 25 VÍKURVAGNAR EHF. Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is Mikið úrval varahluta í Ifor Williams og allar aðrar gerðir af kerrum, ásamt úrvals viðgerðarþjónustu Kerrur frá Ifor Williams í öllum stærðum og útfærslum Næsta blað kemur út 21. október Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé verður haldinn í byrjun nóvember nk. Tilboðum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt á afurd.is. Opnað hefur verið fyrir tilboð. Tilboðsfrestur rennur út á miðnætti 1. nóvember 2021. Nánari upplýsingar um markaðinn s.s. um forgang við úthlutun má finna á www.afurd.is og www.anr.is Innlausnarmarkaður 2021 með greiðslumark í sauðfé Stjórnarráð Íslands Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið LÍF&STARF Rakel Jakobína Jónsdóttir, sem hlaut styrk upp á tæpar 29 milljónir króna til þriggja ára. Mynd / Skógræktin Skógrækt: Rakel Jakobína fékk 29 milljóna króna styrk Rakel Jakobína Jónsdóttir, dokt- orsnemi og sérfræð ingur á rann- sóknasviði Skógræktarinnar, hlaut annan hæsta styrkinn við fyrstu úthlutun úr doktorsnemasjóði umhverfis- og auðlindaráðuneyt- isins, sem úthlutað var úr á dögun- um. Hlaut Jakobína tæpar 29 milljón- ir króna til þriggja ára. Peningarnir verða nýttir til rannsókna sem tengjast framleiðslu skógarplantna og nýskóg- rækt og aðlögun að nýjum aðferðum. Á heimasíðu Skógræktarinnar kemur m.a. fram að auka þarf fram- leiðslu skógarplantna í landinu og því er vélvæðing í framleiðsluferlum ákjósanlegur kostur. Rakel vinnur m.a. að verk efni með tveimur norskum skógarplöntufram- leiðendum, sem hafa tekið vinnu- þjarka eða róbóta í sína þjónustu til þess að auka framleiðslu og hagræða í rekstri. /MHH Finnsk gæði sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður VETRARBÚNAÐUR HILLTIP Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík 551 5464 / wendel.is Tímabókanir í síma 568 6880 VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880 Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Í október bjóðum við upp á heyrnarmælingar og ráðgjöf á: Akureyri, Borgarnesi, Egilsstöðum, Ísafirði, Reykjanesbæ, Sauðárkróki og Selfossi

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.