Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Síða 4

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Síða 4
sjúku og fötluöu sjálfra og hiö göfuga og nýta markmiö aö styöja sjúka til sjálfsbjargar. Um leiö og samtök fatlaöra eru öflugur bandamaöur hins opinbera í hinu félagslega starfi, pá eru pau mannrœktandi samtök, ekki aöeins fyrir félagsmenn, heldur einnig fyrir okk- ur hin, sem utan standa, og erum ásjáandi Ufsprótti og sjálfs- bjargarviöleitni peirra, sem búa viö skert prek og heilsu. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra, er nú aö hefja fram- kvæmdir viö aö reisa mikiö mannvirki, vistheimili, vinnustofu og félagsmiöstöö í Reykjavík. Reykjavíkurborg fagnar pessu framtaki og heitir pvi fyrirgreiöslu og stuöningi, enda mun paö gerbr.eyta húsnœöisaöstööu félagsmanna og skapa peim á allan hátt betri skilyröi til pess aö njóta lífsins og leggja sitt af mörkum í uppbyggingu borgar og lands. Ég sendi samtökum fatlaöra mínar beztu óskir um árang- ursrikt starf félagsmönnum sínum og pjóöinni allri til heilla. GEIR HALLGRÍMSSON. EFNISYFIRLIT Ávarp ................................. bls. 3 Attunda þingið ......................... — 5 Um almannatryggingar ................... — 8 Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar .. — 10 Endurhæfing og umferðahindranir ........ — 12 Sambygging fatlaðra í Danmörku ........ ■— 15 Kvæði .................................. — 19 Ferð um landmannaleið og lengra þó .... — 20 Happdrætti Sjálfsbjargar .............. —22 4 SJÁLFSBJÖRG Boðskapur frá Páli páfa VI................. bls. 23 Hillingar og veruleiki ....................... — 24 Spjallað í spaugi (opna) ...................30—31 Bandalag fatlaðra i Finnlandi ................ — 32 „Hugleiðingar" .............................. — 35 Erindi Sigursveins D. Kristinssonar .......... — 36 Söngur Sjálfsbjargar........................38—39 Jóna P. Sigurðardóttir: Minning .............. — 40 Karl Sigtryggsson: Minning ....................— 41

x

Sjálfsbjörg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.