Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 4

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 4
sjúku og fötluöu sjálfra og hiö göfuga og nýta markmiö aö styöja sjúka til sjálfsbjargar. Um leiö og samtök fatlaöra eru öflugur bandamaöur hins opinbera í hinu félagslega starfi, pá eru pau mannrœktandi samtök, ekki aöeins fyrir félagsmenn, heldur einnig fyrir okk- ur hin, sem utan standa, og erum ásjáandi Ufsprótti og sjálfs- bjargarviöleitni peirra, sem búa viö skert prek og heilsu. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra, er nú aö hefja fram- kvæmdir viö aö reisa mikiö mannvirki, vistheimili, vinnustofu og félagsmiöstöö í Reykjavík. Reykjavíkurborg fagnar pessu framtaki og heitir pvi fyrirgreiöslu og stuöningi, enda mun paö gerbr.eyta húsnœöisaöstööu félagsmanna og skapa peim á allan hátt betri skilyröi til pess aö njóta lífsins og leggja sitt af mörkum í uppbyggingu borgar og lands. Ég sendi samtökum fatlaöra mínar beztu óskir um árang- ursrikt starf félagsmönnum sínum og pjóöinni allri til heilla. GEIR HALLGRÍMSSON. EFNISYFIRLIT Ávarp ................................. bls. 3 Attunda þingið ......................... — 5 Um almannatryggingar ................... — 8 Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar .. — 10 Endurhæfing og umferðahindranir ........ — 12 Sambygging fatlaðra í Danmörku ........ ■— 15 Kvæði .................................. — 19 Ferð um landmannaleið og lengra þó .... — 20 Happdrætti Sjálfsbjargar .............. —22 4 SJÁLFSBJÖRG Boðskapur frá Páli páfa VI................. bls. 23 Hillingar og veruleiki ....................... — 24 Spjallað í spaugi (opna) ...................30—31 Bandalag fatlaðra i Finnlandi ................ — 32 „Hugleiðingar" .............................. — 35 Erindi Sigursveins D. Kristinssonar .......... — 36 Söngur Sjálfsbjargar........................38—39 Jóna P. Sigurðardóttir: Minning .............. — 40 Karl Sigtryggsson: Minning ....................— 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.