Fréttablaðið - 04.03.2022, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 04.03.2022, Blaðsíða 30
2 3 5 4 6 1 8 9 7 6 7 4 9 8 2 1 3 5 8 9 1 3 5 7 4 2 6 7 2 6 1 3 5 9 8 4 9 5 3 7 4 8 2 6 1 4 1 8 2 9 6 5 7 3 3 4 2 5 7 9 6 1 8 5 6 9 8 1 3 7 4 2 1 8 7 6 2 4 3 5 9 3 6 2 8 7 4 9 1 5 8 7 1 6 9 5 2 4 3 9 5 4 1 2 3 6 7 8 4 2 6 5 1 8 7 3 9 5 9 3 7 4 6 8 2 1 7 1 8 9 3 2 4 5 6 6 4 9 3 5 7 1 8 2 1 3 7 2 8 9 5 6 4 2 8 5 4 6 1 3 9 7 18.30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. 19.30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. 20.00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó LÁRÉTT 1 kassi 5 segja 6 goð 8 dandalast 10 líka 11 kvk nafn 12 þófta 13 hnífur 15 ávöxtur 17 flott LÓÐRÉTT 1 skaka 2 skjögur 3 þjófnaður 4 ögn 7 skilja 9 skynja 12 málhelti 14 þar til 16 ryk LÁRÉTT: 1 skrín, 5 tjá, 6 ás, 8 rangla, 10 og, 11 rún, 12 sess, 13 kuti, 15 ananas, 17 smart. LÓÐRÉTT: 1 strokka, 2 kjag, 3 rán, 4 nálús, 7 san- sast, 9 greina, 12 stam, 14 uns, 16 ar. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Struckova átti leik gegn Kolupaj- eva í Sovétríkjunum sálugu árið 1979. 1.Rc6+ bxc6 [1...Kc8 2.He8+ Hxe8 3.Bg4+; 1...Kd7 2.He7+ Kd6 3.He6+ Kd7 4.Bg4]. 2.dxc6+ Kc8 3.He8+ Hxe8 4.Bg4+ Kb8 5.Hb2+ Ka7 6.Hb7# 1-0. Síðari hluti úrvals- deildar Íslandsmóts skákfélaga hófst í gær. Taflfélag Garðabæjar á toppnum. Mikil barátta á toppi og botni. Mótinu verður framhaldið í kvöld. www.skak.is: Íslandsmót skák- félaga. Hvítur á leik Dagskrá Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RúV Sjónvarp 12.00 ÓL 2022: Setningarathöfn 13.20 Heimaleikfimi 13.30 Kastljós 13.55 Útsvar 2009-2010 14.50 Hljómsveit kvöldsins 15.15 89 á stöðinni 15.35 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 15.50 Stiklur 16.30 Söngvakeppnin 2022 17.50 Sögur af handverki 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Þorri og Þura - vinir í raun 18.12 Maturinn minn 18.23 Matargat 18.28 Stundin rokkar 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur Bein útsending frá spurningakeppni fram- haldsskólanna. Spurninga- höfundar og dómarar eru Laufey Haraldsdóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson og Sævar Helgi Bragason. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson. 21.10 #12 stig - Úrslitalögin Stuttir þættir þar sem lögin sem komust áfram í fyrri og seinni undankeppni Söngva- keppninnar 2022 eru kynnt. 21.25 Vikan með Gísla Marteini 22.20 Vera 23.50 Lítil þúfa – Mótmæli við Mangrove 01.55 ÓL 2022: Brun 05.55 ÓL 2022: Skíðaskotfimi 07.00 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Mr. Mayor 09.40 Hell’s Kitchen 10.25 Making It 11.05 Years and Years 12.05 Framkoma 12.35 Nágrannar 12.55 Nei hættu nú alveg 13.35 Ég og 70 mínútur 14.05 BBQ kóngurinn 14.25 Grand Designs: Australia 15.15 The Bold Type 16.00 Shark Tank 16.40 Real Time With Bill Maher 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Glaumbær 19.25 Confessions of a Shopaholic 21.10 Freaky 22.50 Jumanji: The Next Level 00.50 The Hangover 02.25 The O.C. 03.05 Mr. Mayor 03.30 Making It 12.30 Dr. Phil 13.11 The Late Late Show 13.51 The Bachelorette 15.12 mixed-ish 15.33 Survivor 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 Carol’s Second Act 19.40 Black-ish 20.10 The Bachelor 21.40 Beverly Hills Cop Detroit- löggan Axel Foley fær vin sinn Mikey Tandino í heim- sókn, sem skömmu seinna er myrtur af manni að nafni Zack. Axel eltir Zack til Bev- erly Hills þar sem lögreglu- stjórinn Andrew Bogomil setur lögreglumennina Billy Rosewood og John Taggart í að hafa auga með Axel. Axel heimsækir vin sinn Jenny Summers og uppgötvar að Zack vinnur fyrir yfirmann Jennyar, Victor Maitland. Með hjálp Jenny, Billy og Taggart, þá gerir Axel hvað hann getur til að Maitland og Zack myrði ekki fleira fólk. 23.25 The Take 00.55 Broken City 02.30 Bleeding Heart 03.55 Tónlist Benni Bó prófar píluna Íþróttavikan með Benna Bó er á dagskrá Hringbrautar í kvöld eins og aðra föstudaga en þar er alla jafna fjallað um allt það helsta í íþróttalífi landsmanna. Meðal efnis í þætti kvöldsins er píla, en sportið atarna er að verða sérlega vinsæl íþrótta- grein hér á landi – og því þá ekki að láta þann besta, Matthías Örn Friðriksson, kenna sér gripin? ÍÞRÓTTAVIKAN MEÐ BENNA BÓ FÖSTUDAGA KL. 19.00 Benedikt Bóas fær til sín góða gesti til að ræða íþróttavikuna sem leið og skoðar það helsta sem gerðist á léttu nótunum. Ákvað að elska hann fyrir það sem hann var  Bakgrunnur Söndru Hlífar Ocares er sannar- lega litríkur, allt frá föðurnum sem flúði ógnarstjórn Pinochet í Chile að hústökuhús- inu sem hún gerði upp fyrir sig og dæturnar eftir skilnað. Hún segist hafa kjaftað sig bæði inn í menntaskóla og háskóla og tók við sem formaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur- borgar aðeins 29 ára gömul. Helgin Saman í gegnum súrt og sætt Vinkonurnar Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir leika vinkonur í verkinu Framúrskarandi vin- kona. Verkið sýnir sögulega atburði í gegnum vinskap þessara kvenna. Trúðum um of á hinsegin paradísina Þau Daníel Arnarsson og Þor- björg Þorvaldsdóttir hafa saman stýrt Samtökunum ‘78 undan- farin þrjú ár. Þau segja að sam- félagið hafi sofið á verðinum. Je Dúdda mía! Nú hefur rignt svo vikum skiptir! Það getur jú breyst á skot- stundu! Sjáðu bara! DægrADVÖl 4. mars 2022 FÖSTUDAgUrFRéTTaBlaðið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.