Fréttablaðið - 04.03.2022, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 04.03.2022, Blaðsíða 40
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun Torg ehf. dReifing Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is Ve rð - og v ör uu pp lý si ng ar e ru b ir ta r m eð f yr ir va ra u m p re nt vi llu r. magnifique york ligne classico magnifique york ligne classico magnifique york ligne classico magnifique york ligne classi o NÓTT FYRIR TVO Á HILTON Nú fylgir nótt fyrir tvo á Hilton, ásamt morgunverði og aðgangi að Spa, kaupum á Serta 5 stjörnu hótelrúmi. Verðmæti: 38.900 kr. Fimm stjörnu Hótel-rúmalínan frá Serta er nú á 15% afslætti í Betra Baki auk þess sem nótt á Hilton Reykjavik Nordica ásamt morgunverði fyrir tvo og aðgangi að Hilton Reykjavik Spa fylgir kaupum á Serta 5 stjörnu hótelrúmi. CLASSICO, YORK OG LIGNE eru með Serta Splendid Royal heilsu­dýnu­frá­Serta­sem­er­pokagormadýna­skipt­upp­í­fimm­ mismunandi­ svæði.­ Gormakerfið­ er­ með­ þéttari­ stuðning­ við bak og mjaðmasvæði en mýkri við axlir. Hægt er að velja um­tvo­stífleika­allt­eftir­því­hvað­hentar­hverjum­og­einum.­ Yfirdýnan­er­millistíf­heilsudýna­sem­vinnur­á­einstakan­hátt­ með­fjöðrunarkerfinu­á­dýnunni. MAGNIFIQUE rúmið er með Serta Royalty Superior heilsudýnu sem­ sker­ sig­ frá­ Splendid­ Royal­m.a.­með­ því­ að­ vera­með­ tvískiptu­gorma­kerfi­og­aukinni­kantstyrkingu. Áklæðið á rúmunum er slitsterkt bómullaráklæði, ofnæmisfrítt og andar einstaklega vel. Það er fáanlegt í nokkrum litum sem eru mismunandi eftir rúmgerðum. Hægt er að fá náttborð og bekk­í­stíl­við­rúmið,­hvort­tveggja­er­selt­sér. Fullt verð: 552.415 kr Ocean Splendid stillanlegt 160­x­200­cm­(Botn,­fætur,­dýna,­yfirdýna­og­Ocean­gafl) Fullt verð: 649.900 kr. FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM – HEIM TIL ÞÍN – O G FÁ Ð U LÚ X U S N Ó T T Á H I LT O N Í K AU P B Æ T I 97.485 kr. S PA R A Ð U NÝBYGGINGAR Í HAFNARFIRÐI FJÖLDI EIGNA AÐ KOMA Í SÖLU Í SKARÐSHLÍÐ OG HAMRANESI BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI SÍMI: 520-7500 - FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983 Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur n Bakþankar Þegar fyrstu rússnesku skrið­ drekarnir völtuðu yfir landamæri fullvalda Úkraínu þverbraut Pútín um það bil allar hefðir og lög sem gilda í alþjóðasamskiptum. Hann veit að þjóðir Atlantshafsbanda­ lagsins munu ekki koma úkraínsku þjóðinni til varnar með hernaðar­ íhlutun. Ef þær ráðast á Rússa breiðist stríðið út um Evrópu – um leið og þjóðir bandalagsins bætast á skotskífuna. Það eru mörk í sam­ skiptum þjóða sem Atlantshafs­ bandalagið vill ekki fara yfir. Á meðan horfum við á Volodímír Selenskíj grátbiðja Vesturlönd um hjálp. Grínistinn sem varð forseti hefur blásið ríflega 40 milljónum Úkraínumanna baráttuanda í brjóst og endurskilgreint í leiðinni hvað það þýðir að vera leiðtogi þjóðar. Hann er ekkert að grínast með að ekki komi til greina að gefast upp fyrir Rússum. Það má jafnvel velta fyrir sér hvort við­ skiptaþvinganir og vopnasendingar Vesturlanda hefðu verið með sama hætti ef Selenskíj og úkraínska þjóð­ in hefðu veitt minni mótspyrnu. Vel má vera að heraflinn sé hjá Rússum en baráttuandinn er klárlega hjá Úkraínumönnum. Í bjartsýni minni vona ég að baráttuandinn nægi gegn stórskotaliðinu sem nú virðist eiga að brjóta úkraínsku þjóðina endanlega. Hvað svo? Ætla Vesturlönd að sitja og horfa á stríðið eins og hverja aðra Netflix­seríu? Ráðleggja Selenskíj að gefast upp, svo ekki verði meira mannfall meðal úkraínsku þjóðar­ innar? Leyfa Pútín að yfirtaka Úkra­ ínu – í þeirri von að hann láti það nægja? Svona eins og við leyfðum Hitler að yfirtaka Tékkóslóvakíu, í þeirri von að hann léti það nægja. Það fór ekki alveg eins og vonir stóðu til. n Litlir karlar með stórar byssur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.