Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.03.2022, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.03.2022, Blaðsíða 5
Meistaraverk eftir þrjú af dáðustu tónskáldum sögunnar hljóma á þessum tónleikum ásamt verki eftir úkraínska tónskáldið Valentin Silvestrov. Hljómsveitarstjóri er Kornilios Michailidis og einleikari er Simos Papanas, einn fremsti fiðluleikari Grikklands. Kynnir er Halla OddnýMagnúsdóttir. Njóttu kvöldstundar með Sinfóníunni og leggðu í leiðinni þitt af mörkum til stuðnings úkraínsku þjóðinni. Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu Valentin Silvestrov Sendiboðinn (Der Bote) Johann Sebastian Bach Erbarme dich, mein Gott úr Matteusarpassíunni Wolfgang Amadeus Mozart Fiðlukonsert nr. 5 Ludwig van Beethoven Sinfónía nr. 7 Miðasala sinfonia.is Sími 528 5050 Fimmtudaginn næstkomandi heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands sérstaka samstöðutónleika með úkraínsku þjóðinni og mun allur ágóði af miðasölu tónleikanna renna óskiptur til hjálpar Úkraínu. 24. mars kl. 19.30 SA M ST ÖÐUTÓNLEIKA R MEÐ ÚKRAÍ NU K O N T O R R E Y K J A V ÍK

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.