Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.03.2022, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.03.2022, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.3. 2022 Trén í víðfeðmum Hallormsstaðaskógi eru óteljandi, eitt er þó öðrum þekktara enda vel merkt. Það er hávaxið kræklótt birki, ofarlega í skóginum á bakka Kerlingarár. Sagt er að tré þetta sé fyrirmyndin að ljóðinu Hríslan og lækurinn, sem bæði sé um tréð en líka ástarjátning til konu þess, sem orti. Hver var sá? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver orti um hríslu og læk? Svar:HérerspurtumPálÓlafsson(1827-1905),kenndanviðHallfreðarstaðiíHróars- tungu.Pállvareittafhöfuðskáldum19.aldarogmeðalþekktustuljóðahanseruLóaner kominogÓblessuðvertusumarsól. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.