Morgunblaðið - 25.03.2022, Síða 56
FERMINGAR
TILBOÐ
GÓÐUR
STUÐNINGUR
VIÐMJÓBAK
ÝMIR
HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT
POKAGORMAKERFI
Styður mun betur við líkamann en venjuleg
%ECG4!'C=, 8E!4%ECG4CF#C 'C@ G'QG#B0
L3!!@G ?*C '&A#C L?* $?4C L'#C 'C@ BA4QB'AA#C
* (MF@FF#,9"N!#C ?#Q 4>R4B?-Q#2 BA*=C ?#Q
G"P)4!BB?-Q#2G#RR#BA*=C * G#Q"@FF#,
330 gormar per fm2, 7?*$'CA BA.R,
VERÐ ÁÐURSTÆRÐ VERÐ NÚ
120×200
140×200
150×200
99.900 kr.
114.900 kr.
129.900 kr.
89.900 kr.
104.900 kr.
119.900 kr.
1RR ?'CQ G'Q 86 )EAF# E% &PA@G,
J7:, I'#C# BA-Q#C * )EQ#,
V
e
rð
b
ir
t
m
e
ð
fy
ri
rv
a
ra
u
m
in
n
sl
á
tt
a
rv
il
lu
r
o
g
/e
ð
a
b
re
yt
in
g
a
r.
FRIGG, ÓÐINN OG IÐUNN:
1RR ?'CQ 'C@ G'Q 86 )EAF# E% &PA@G, J7:, I'#C# BA-Q#C * )EQ#,
STÆRÐ VERÐ ÁÐUR VERÐ NÚ
120×200
140×200
150×200
139.900 kr.
159.900 kr.
179.900 kr.
119.900 kr.
139.900 kr.
159.900 kr.
IÐUNN
GÓÐ SJÖ SVÆÐASKIPT
HEILSUDÝNA SEM STYÐUR RÉTT
VIÐ LÍKAMANN
HEER '&F4)R4F(4F 4QR4%4BA R*!4G4F@GE%
%'&@C )'AC# OF(@F,;PQLCMBA#"O&F@FE% C+AA@C
BA@QF#F%@C AC3%%#C )'AC4 )RPQI-Q# E%)'AC# R*Q4F2
LN &-CQ(MDC# E%)'AC# B?'&F,
FRIGG
HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT
HEILSUDÝNAÁ FRÆBÆRUVERÐI
9'QK B?-Q4B!#DA@ DE!4%ECG4!'C=,;PQ@C
G"P)4!BBA@QF#F%@C, 9M!C4 E% )'AC4 4>R4B?-Q#,
/CMBA#"O&F@F4C'&F# * )PRBAC@F, 54F(4Q4C
!4FABA3C!#F%4C, <@RR!EG#F FMA#F% . B?'&FI'A#,
ÓÐINN
HÁGÆÐA SJÖ SVÆÐASKIPT
HEILSUDÝNAÁ FRÆBÆRUVERÐI
9'QK B?-Q4B!#DA@ DE!4%ECG4!'C=,;PQ@C
G"P)4!BBA@QF#F%@C,9M!C4 E%)'AC4 4>R4B?-Q#,
/CMBA#"O&F@F4C'&F# * )PRBAC@F,54F(4Q4C
!4FABA3C!#F%4C,<@RR!EG#FFMA#F% . B?'&FI'A#,
– MILLISTÍF
– STÍF
25%
AFSLÁTTUR
AF FYLGIHLUTUM
VIÐ DÝNUKAUP
VERÐ SEM
KOMA Á
ÓVART
Allt fyrir góðan svefn
og betri heilsu
Rokksveitin Sólstafir kemur fram á Háskólatónleikum í
hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands í hádeginu í
dag, föstudag, og hefur sveitin leik klukkan 11.30. Allir
eru velkomnir meðan húsrými leyfir og er aðgangur
gjaldfrjáls. Tónleikunum verður einnig streymt og hægt
verður að horfa á þá síðar í upptökuformi.
Sveitin á rætur í hinu svokallaða svartþungarokki en
snemma var sveigt inn á ókunnar lendur og þróun tón-
málsins hefur verið ævintýraleg síðan. Í dag er sveitin
þekkt á alþjóðavettvangi og hefur leikið víða um lönd.
Sólstafir leika á háskólatónleikum
í hátíðarsal aðalbyggingar í dag
FÖSTUDAGUR 25. MARS 84. DAGUR ÁRSINS 2022
Sími: 569 1100
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is
Í lausasölu 776 kr.
Áskrift 8.383 kr. Helgaráskrift 5.230 kr.
PDF á mbl.is 7.430 kr. iPad-áskrift 7.430 kr.
Ronaldas Rutkauskas fór mikinn fyrir Þór frá Þorláks-
höfn þegar liðið styrkti stöðu sína á toppi úrvalsdeildar
karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, með sigri gegn
KR á Meistaravöllum í Vesturbæ í 20. umferð deild-
arinnar í gær. Þá er Vestri fallinn úr efstu deild eftir tap
gegn Breiðabliki í Smáranum í Kópavogi. »48
Þór styrkti stöðu sína á toppnum
ÍÞRÓTTIR MENNING
Steinþór Guðbjartsson
steinthor@mbl.is
„Starfið er mjög erfitt, krefjandi, en
samt sem áður mikil upplifun,“ segir
Helga Jónsdóttir, rúmlega tvítug
stúlka, sem fyrst
íslenskra kvenna
starfar sem líf-
vörður Margrétar
Danadrottningar,
en hún hefur
gegnt starfinu síð-
an í nóvember.
Foreldrar
Helgu, Guðrún
Bjarnadóttir,
snyrti- og förð-
unarfræðingur,
sem rekur eigið fyrirtæki á sviði
heilsu og útlits, og Jón Arnar Freys-
son, tölvufræðingur hjá Kaupmanna-
hafnarflugvelli (CPH), fluttu til Dan-
merkur 1996 og þar fæddist Helga
árið 2000. Eldri bróðir hennar er
Freyr og yngri systir Rakel. „Þau eru
bæði stolt af mér en hafa ekki áhuga
á að feta sömu leið.“
Ekki eru mörg ár síðan konur
fengu inngöngu í lífvörðinn og þær
eru núna um 10% starfsmanna, að
sögn Helgu. „Í mínum hópi eru 35
konur í 400 manna herflokki.“ Helga
segist hafa sótt um því sér hafi þótt
starfið spennandi og viljað reyna á
getu sína og þol. Inngönguskilyrðin
hafi verið ströng og síðan hafi tekið
við krefjandi herþjálfun í fjóra mán-
uði, frá fimm á morgnana til átta á
kvöldin. Aginn sé mikill og mikið lagt
upp úr þrifum og þrifnaði. Á undir-
búningstímanum hafi þurft að þrífa
svefnskálann vandlega, strauja skyrt-
ur, brjóta saman föt og pússa skó og
búnað enda hafi þurft að sýna lið-
þjálfum, undirforingjum og kaftein-
um tilhlýðilega virðingu í framkomu
og klæðaburði.
Með svarta beltið
„Dagarnir voru mismunandi,
suma daga vorum við úti að skjóta á
skotvellinum, svo vorum við líka oft
úti í skógi og gistum þar sem maður
var bæði kaldur og skítugur.“ Helga
segir að starfsvalið hafi ekki komið
vinkonunum á óvart. „Þær voru ekki
hissa, sérstaklega ekki þegar þær
vissu að ég væri úti í skógi með
byssu. „Þetta ert akkúrat þú, Helga,“
sögðu þær.“ Hún skemmti sér með
þeim í frítímanum og hafi mikinn
áhuga á bardagalistum og líkams-
rækt. „Ég er með svarta beltið í kar-
ate og æfi krav maga, sem Imi Licht-
enfeld þróaði í hernaðarlegum
tilgangi, sérstaklega fyrir ísraelska
herinn á fimmta áratugnum.“
Helga segist hafa upplifað margt
skemmtilegt í þjálfuninni en líka
mjög mikið álag úti á víðavangi. Til
dæmis hafi tekið á að vera lengi niðri
í ísköldu vatni og að ganga marga
kílómetra í takt með þungan búnað
og bakpoka.
Æfingarnar miðast við að
vernda konungsfjölskylduna og öll
samskipti lúta heraga. „Ég þarf að
hlýða liðþjálfum, undirforingjum,
liðsforingjum, ofurstum og hershöfð-
ingjum mínum ásamt drottningar-
fjölskyldunni í einu og öllu,“ segir
Helga. Hún hafi skrifað undir þagn-
arskyldu í upphafi og þurft að leggja
fram samþykki lögreglunnar (poli-
tiets efterretningstjeneste).
„Drottningarvaktin er í rúma 30
tíma hverju sinni og ég næ að sofa í
einn til þrjá tíma á vakt,“ segir Helga.
„Ég hef varið meira en 100 klukku-
stundum í að pússa stígvélin mín svo
hægt sé að spegla sig í þeim auk þess
að pússa tösku, sverðsslíður og skó.“
Lífvörður drottningar
- Helga Jónsdóttir fyrst íslenskra kvenna sem gegnir starfinu
Lífvörður Helga Jónsdóttir er í ábyrgðarstöðu hjá Danadrottningu eftir að hafa lokið krefjandi herþjálfun í fjóra mánuði.
Helga
Jónsdóttir