Fréttablaðið - 14.04.2022, Side 30

Fréttablaðið - 14.04.2022, Side 30
Fimmtudagur Föstudagur Veit inga móg u l l inn Jóha nnes Ásbjörnsson og fyrrum knatt- spyrnumaðurinn Rúrik Gíslason heimsóttu SOS barnaþorp í Malaví á síðasta ári. Í þættinum hitti Rúrik sem er velgjörðarráðherra SOS barnaþorpa, dreng sem hann hefur styrkt um árabil og fékk betri inn- sýn inn í aðstæður barnanna í Malaví og starf samtakanna. Þátturinn er frumsýndur á skírdag og er endursýndur á páskadag en Rúrik hafði orð á því á samskipta- miðlum sínum eftir ferðalagið að sýn hans á lífið hefði breyst á þessum tólf dögum sem hann ferðaðist um Malaví með mági sínum. n Gríðarlegur áhugi var á stórsýn- ingunni Verk og vit sem var haldin í Laugardalshöll í marsmánuði síðastliðnum. Um er að ræða eina stærstu sýningu árs hvers hjá fyrir- tækjum innan byggingageirans og mættu um 25 þúsund manns á sýninguna í ár. Heimsfaraldurinn setti strik í reikninginn og kom í veg fyrir sýningarnar árið 2020 og 2021 og var greinilegt að Íslendingar voru spenntir að komast aftur á sýn- inguna þar sem aðsóknarmetið frá 2018 var jafnað. Sýningin er ætluð þeim sem koma að bygginga- og mannvirkjagerð á ýmsum stigum, s.s. sveitarfélögum, verktökum, iðnaðar-, hugbúnaðar- og þjónustufyrirtækjum, mennta- stofnunum, hönnuðum og ráð- gjöfum. n Fengu innsýn í starf SOS í Malaví Skyggst bak við tjöldin í Höllinni Pondus Eftir Frode Øverli Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.25 Curious George. Go West, Go Wild Gáfaði apinn Georg er hér mættur aftur og er nú á leiðinni í heimsókn í sveitina til að hafa það náðugt. 12.50 The NeverEnding Story 14.25 Blindur bakstur 15.00 Blindur bakstur 15.55 The Heart Guy 16.40 Masterchef USA 17.20 The Great British Bake Off 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.40 Fjölskylda Stórfótar Talsett teiknimynd frá 2020 og framhald af myndinni Sonur Stórfótar. Faðirinn notar nýfengna frægð sína til að berjast gegn olíufyrirtæki í Alaska. Þegar hann hverfur halda sonur hans, móðirin, þvottabjörn og björn norður á bóginn til að bjarga honum. 20.10 Girls5eva 20.40 NCIS. New Orleans 21.25 The Blacklist 22.05 Real Time With Bill Maher 23.05 Killing Eve 23.45 Grantchester 00.35 Shetland 01.35 Leonardo 02.30 The NeverEnding Story 04.05 Family Law 04.50 The Drowning 08.00 Over the Hedge - ísl. tal 09.20 Ævintýri herra Píbodýs og Sérmanns - ísl. tal 10.50 Turbo - ísl. tal 12.25 Palli Rófulausi - ísl. tal 13.45 The Pink Panther 15.15 Ghost Town Aðalsöguhetjan er Bertram Pincus (Gervais), tannlæknir sem getur gert margt vel, en eitt af því sem hann kann alls ekki eru mannleg samskipti. 16.55 Duplex 18.25 Sonic the Hedgehog - ísl. tal 20.00 Rúrik og Jói í Malaví 20.45 MakeUp 21.20 No Time to Die Sagan hefst þar sem Bond er að slaka á á Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá banda- rísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. 00.05 Gemini Man Henry Brogan er reyndur leigumorðingi hins opinbera en er búinn að fá sig fullsaddan af starfinu og leitar leiða til að draga sig í hlé. Það er hins vegar hægara sagt en gert fyrir mann sem býr yfir jafnmikilli vitneskju og hann. Dag einn uppgötvar hann að hann er sjálfur orðinn bráð leigumorðingja. 02.00 Bad Moms Hringbraut 18.30 Verk og vit 2022 Hring- braut heimsækir sýninguna Verk og vit í Laugardalshöll. 19.00 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.00 Kátt er á Kili Ferðaþáttur inn að miðju landsins í frosti, byl og fögru útsýni. 20.30 Verk og vit 2022 (e) 21.00 Mannamál (e) 08.00 KrakkaRÚV 10.00 Fólkið í blokkinni 10.25 Loforð 11.05 Dýrleg vinátta 12.00 Aldamótaböndin 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Pricebræður bjóða til veislu 14.15 Skáldagatan í Hveragerði 15.15 Sætt og gott 15.20 Landinn 15.50 Mörgæsir í ýmsum myndum 16.45 Fólkið mitt og fleiri dýr 17.35 Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Lúkas í mörgum myndum 18.36 Tryllitæki 18.43 Stundin rokkar Nýtt lag og undirbúningur fyrir tónleika. 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Milli fjalls og fjöru Heimild- armynd um skóga á Íslandi í aldanna rás, allt frá því fyrir landnám og til dagsins í dag. 21.10 Dís 22.35 Hús nornanna - Seinni hluti The Pale Horse Spennu- mynd í tveimur hlutum frá 2020 byggð á samnefndri skáldsögu Agöthu Christie. Ung kona er myrt og við rannsókn málsins finnst dularfullur nafnalisti í skó hennar. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Svo á jörðu. Så ock på jorden 01.45 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 13.10 Adventures in Babysitting Barnapía neyðist til að finna sér leið út úr miðri stórborg- inni þegar hún strandar þar ásamt börnunum sem hún átti að passa. 14.50 Masterchef USA 15.30 Framkoma 16.05 Grand Designs 16.55 Real Time With Bill Maher 17.50 Steinda Con. Heimsins furðulegustu hátíðir 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Snigillinn og hvalurinn Lítill snigill fer í ævintýralegt ferða- lag þegar hann húkkar sér far á sporðinum á hnúfubaki. 19.15 Nonni norðursins 3 Kínversk- um forngrip hefur verið rænt af illa fornleifafræðingnum Dexter. Nú þarf Nonni, ásamt læmingja vinum sínum, að standa við orð sín og ferðast þvert yfir heiminn til að aðstoða Kína við að endur- heimta gripinn sinn. 20.45 Hitman’s Wife’s Bodyguard 22.40 The Mauritanian 00.45 1917 02.45 American Pie Jim, Oz, Finch og Kevin eru fjórir vinir sem gera samning sín á milli um að þeir muni allir missa sveindóminn áður en þeir útskrifast. Þeir komast að því að það er hægara sagt en gert. Oz grípur til þess ráðs að syngja til að ná athygli kvenna, á meðan Kevin reynir að þrýsta á kærustuna um að hjálpa sér með vandamálið. 04.15 Adventures in Babysitting 05.55 Masterchef USA 08.00 KrakkaRÚV 10.00 Fólkið í blokkinni 10.30 Ikingut 11.55 Músin Marta 12.25 Soð í Dýrafirði. Svalvogaviti 12.40 Heimaleikfimi 12.50 Grínistinn Laddi eins og hann leggur sig 13.30 Popp í Reykjavík 15.15 Búðin 16.10 Fólkið mitt og fleiri dýr 17.00 Helgistund á föstudaginn langa 17.40 Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Frímó Upplit og Eggjabakka- bræður. 18.43 Matargat. Amerískar pönnukökur 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Páll Óskar fimmtíu ára Upptaka frá fimmtíu ára af- mælistónleikum Páls Óskars sem haldnir voru í Háskóla- bíói í lok mars. Á tónleikun- um stígur Páll Óskar á svið ásamt 17 manna hljómsveit og flytur uppáhaldslög sín af löngum ferli. Hljómsveit- arstjóri er Ingvar Alfreðsson sem einnig útsetur öll lögin fyrir þetta sérstaka tilefni. 22.00 Alma 23.40 Grace af Mónakó. Grace of Monaco 01.20 Dagskrárlok 08.00 Svampur Sveinsson. Á þurru landi - ísl. tal 09.30 Addams fjölskyldan - ísl. tal 10.55 Paddington ísl. tal 13.20 The Pink Panther 2 Spreng- hlægileg gamanmynd frá 2009 með Steve Martin í aðalhlutverki. 14.50 Planes, Trains and Auto- mobiles 16.20 Notting Hill 18.25 Hop - ísl. tal 20.00 Bríet í Hörpu Tónlistarkonan Bríet hélt útgáfutónleika 22. október 2021 í Eldborgarsal Hörpu. 21.30 Wrath of Man 23.25 John Wick. Chapter 2 01.25 Lion Sannsöguleg kvikmynd frá 2016 um Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi þegar hann sofnaði í lest sem bar hann langar leiðir frá heimahögunum. 03.20 Tónlist Hringbraut 18.30 Fréttavaktin úrval Úrval úr Fréttavöktum vetrarins. 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. 20.00 Draugasögur (e) Í sjón- varpsþættinum Drauga- sögum kynnumst við lífinu að handan. 20.30 Fréttavaktin úrval (e) 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó (e) Skák Gunnar Björnsson Praggnanandhaa (2624) átti leik gegn Gukesh (2637) á Kviku Reykjavíkurskákmótinu. 37...Rd1! 0-1 Hvítur getur ekki varist hótuninni 38...Rxf2+. Praggnanandhaa tryggði sér sigur á mótinu með þessari skák. Hjörvar Steinn Grétarsson varð meðal þeirra sem urðu í 2.-5. sæti á mótinu. Ítarlega úttekt um mótið má finna á skak.is. www.skak.is: Kviku Reykjavíkur- skákmótið. n Svartur á leik Og nú... heim til konunnar! Takk fyrir í kvöld, Einstein! Heyrumst, Jens! Af hverju kallar hann þig Einstein, eiginlega? Ertu svona gáfaður? Nei... ég get ekki sagt það! Það þurfti að fjarlægja eitt af eistunum mínum í aðgerð! Ahhhh... Og nú er ég ein... Já, takk! Ég reiknaði þetta út, Einstein! Sýningin fór fram í Laugardalshöll að vanda. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 22 14. apríl 2022 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 14. apríl 2022 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.