Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.04.2022, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 14.04.2022, Qupperneq 36
AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Guðmundur Örn Jóhannsson gudmundur@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Andrés Bertelsen andres@frettabladid.is, Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@ frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Sigurvegari MakeUp-þátt- anna í Sjónvarpi Símans segir að náttúruleg förðun sé málið um páskana en dökkar auga- brúnir og stór augnhár séu á hraðri útleið. ninarichter@frettabladid.is Hin 24 ára gamla Ester Mondragon er förðunarfræðingur og sigurvegari MakeUp-þáttanna sem aðgengilegir eru í Sjónvarpi Símans um þessar mundir. Ester hefur vakið athygli fyrir áberandi stíl en hún segist hafa skráð sig til leiks í keppnina eftir að stóra systir hennar hvatti hana ein- dregið til að sækja um. „Ég reyndi mitt allra besta. Ég veit ekki hvað varð til þess að ég land- aði sigrinum en ég gerði mitt besta og vandaði mig,“ segir hún aðspurð um sigurinn. Ester útskrifaðist frá Reykjavík Make Up School í maí 2020 og förðunin hefur átt hug hennar allan síðan. „Ég vann þrenn verðlaun þegar ég útskrifaðist, fyrir bestu myndina, bestu einkunn fyrir smokey-look og síðan tískuförðun,“ segir hún. Ester sækir innblástur á Instag- ram og Pinterest. Hún nefnir einn- ig YouTube-rásina Nicki Tutorials. „Hún var byrjunin, alveg hundrað prósent. Ég man þegar ég var í menntaskóla að byrja að mála mig, þá hafði hún gríðarleg áhrif á mig. En áhuginn byrjaði rólega,“ segir hún. Að mati Esterar snýst góð förðun um fallega húð- og augnförðun. Svo skipti máli að litirnir séu réttir og allt tóni vel saman. ■ Stór augnhár eru úti en skærir litir eru inni Ester Mon­ dragon, sigur­ vegari MakeUp­ þáttanna, gefur lesendum góð ráð. MYND/AÐSEND Létt augnförðun með brúnum augn­ blýanti og svörtum maskara. Litir eru rosa mikið í tísku. Skærir augnlitir, fjólubláir, bleikir og jafnvel appelsínugulur. Of dökkar auga­ brúnir eru ekki málið núna. Stór augnhár eru að mati Esterar ekki að gera sig um páskana. Ester er ekki hrifin af ljósbleikum varalit. Klassísk og nátt­ úruleg förðun. Blár varalitur heillar ekki Ester um þessar mundir. Gloss er rosa mikið inn með dekkri vara­ blýanti. Nineties­förðun er að koma mikið aftur. H H H H H K K K K 28 Lífið 14. apríl 2022 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.