Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.07.2022, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 09.07.2022, Qupperneq 31
Forsætisráðuneytið auglýsir eftir gæðastjóra og móttökustjóra Gæðastjóri Forsætisráðuneytið leitar eftir öflugum gæðastjóra. Starfið tilheyrir skrifstofu innri þjónustu sem ber ábyrgð á gæða- og umbótamálum forsætisráðuneytisins, fjármálum, upplýsingakerfum og sér um öryggismál og starfsumhverfi. Starfsfólk skrifstofunnar styður við innra starf ráðuneytisins, meðal annars við störf þverfaglegra hópa og teyma. Leitað er eftir öflugum og lausnamiðuðum leiðtoga með yfirgripsmikla þekkingu og farsæla reynslu á sviði gæðamála, umbótastarfs og breytingastjórnunar. Leitað er eftir einstaklingi með framúrskarandi samskiptafærni og jákvætt viðmót. Gæðastjóri ber ábyrgð á gæðastarfi og samhæfingu verklags í stafrænni vegferð ráðuneytisins. Starfið er auglýst án staðsetningar. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á gæðamálum, mótun og þróun gæðastefnu og gæðakerfis. • Skráning ferla og framkvæmd og undirbúningur innri og ytri úttekta. • Greining og þróun á árangri í umbótastarfi. • Þátttaka í umbótastarfi, s.s. mótun stefnu og breytingastjórnun. • Þátttaka og virkni í þverfaglegum teymum og samráðshópum. • Þátttaka í þróun starfsumhverfis samkvæmt heimsmarkmiðum, s.s. stafrænni vegferð og grænum skrefum. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Leiðtogahæfni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af farsælli breytingastjórnun skilyrði. • Fjölþætt reynsla af gæðamálum og umbótastarfi. • Umfangsmikil reynsla af þróun starfsumhverfis. • Framsýni og lausnamiðuð nálgun. • Jákvætt viðmót. • Færni í tjáningu á íslensku og ensku. Móttökustjóri Forsætisráðuneytið leitar eftir móttökustjóra. Meðal áhersluatriða er að þjónusta í húsum forsætisráðuneytisins sé til fyrirmyndar varðandi veitingar, hreinlæti, öryggi og aðbúnað. Móttökustjóri annast m.a. umsýslu varðandi fundaþjónustu, þar með talið tæknimál, gagna- og búnaðarflutninga. Leitað er að gestrisnum, öguðum og jákvæðum einstaklingi sem er tæknilega sinnaður og hefur farsæla starfsreynslu. Starfið heyrir til skrifstofu innri þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með fundaaðstöðu, m.a. að nauðsynlegur tæknibúnaður sé fyrir hendi. • Undirbúningur og frágangur funda og þátttaka í rekstri veitingaþjónustu. • Samskipti við birgja, umsjón með aðföngum og skráning í birgðabókhald. • Skráning viðburða. • Móttaka gesta. • Umsjón með aðbúnaði og hreinlæti. Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af þjónustustjórnun eða sambærilegum verkefnum. • Rík þjónustulund, gestrisni og framúrskarandi samskipta- og samvinnuhæfileikar. • Góð alhliða þekking og/eða reynsla af uppsetningu og tengingu tækja- og fundabúnaðar. • Góð tölvuþekking og reynsla af rafrænni skráningu. • Sveigjanleiki, sjálfstæði og útsjónarsemi. • Skipulagshæfileikar og ögun í vinnubrögðum. • Færni í tjáningu á íslensku og ensku. Frekari upplýsingar um störfin Einstaklingar eru hvattir til að sækja um starfið óháð kyni. Með umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig umsækjandi uppfyllir hæfniskröfur. Umsóknarfrestur er til og með 25.07.2022. Nánari upplýsingar veitir Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri margret.hallgrimsdottir@for.is – s. 861 2200. Sótt er um störfin á Starfatorgi: starfatorg.is Stjórnarráð Íslands Forsætisráðuneytið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.