Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2021, Page 15

Skessuhorn - 25.08.2021, Page 15
MiðviKUdagUr 25. ÁgúST 2021 15 Norðvesturkjördæmi �. sæti – Bergþór Ólason 2. sæti – Sigurður Páll Jónsson Við gerum það sem við segjumst ætla að gera Skólasetning var víða í grunnskól- um landshlutans á mánudaginn. Tilhlökkunar gætti í hópi nemenda a.m.k. í þeim tilfellum þegar starfs- fólk Skessuhorns fylgdi börnum sínum í skólana sína. inni var rætt við nemendur, þeim afhent stunda- tafla og síðan voru stólarnir mátað- ir í kennslustofunum. algengt var að foreldrar fengu ekki að fylgja börnum sínum inn í skólabygging- arnar að þessu sinni enda allt gert til að lágmarka smithættu. Upphaf skólastarfs að þessu sinni er þrúgað af þeirri ógn að kórónuveiran stingi sér niður og takmarki hefðbundið skólastarf. Nú krossa menn fingur og vona hið besta. mm Í Brekkubæjarskóla á Akranesi fékk eitt foreldri að fylgja hverjum nemanda sem var að byrja í 1. bekk. Ljósm. vaks. Grunnskólarnir byrjaðir vetrarstarf sitt Á leið á skólasetningu í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit. Ljósm. arg.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.